Selshamurinn á stærstu stuttmyndahátíð Spánar


Hátt í 2.000 myndir voru sendar inn frá 93 löndum.

Stuttmynd Uglu Hauksdóttur, Selshamurinn, hefur verið valin í aðalkeppni hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Huesca á Spáni. Hátíðin mun vera haldin í 48. skipti þetta árið en vegna ástandsins mun hún fara fram á stafrænu formi dagana 12. - 20. júní og mun Selshamurinn vera heimsfrumsýnd á hátíðinni. Myndin er… Lesa meira