Murphy er þriðji þríburinn

Arnold Schwarzenegger sagði í pallborðsumræðum á South by Southwest tónlistar og kvikmyndahátíðinni í Austin í Texas á dögunum að enginn annar en grínleikarinn Eddie Murphy væri búinn að samþykkja að leika í Triplets, eða Þríburum, framhaldi myndarinnar Twins, eða Tvíburum, frá 1988, en þar léku þeir Schwarzenegger og Danny DeVito mjög svo ólíka tvíbura, sem […]

Handritshöfundar Triplets ráðnir

Universal hefur ráðið tvo handritshöfunda fyrir gamanmyndina Triplets, sem er framhald Twins frá árinu 1988. Þeir heita Josh Gad og Ryan Dixon, samkvæmt síðunni Deadline.com. Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito munu endurtaka hlutverk sín í Triplets, eða Þríburunum. Eddie Murphy hefur verið orðaður við hlutverk þriðja bróðurins. Ivan Reitman, sem leikstýrði Twins, verður framleiðandi. Tökur […]

Fimm bíómyndir væntanlegar með Schwarzenegger

Fimm bíómyndir eru væntanlegar úr herbúðum austurríska vöðvatröllsins Arnold Schwarzenegger , en Arnold hefur lítið komið við sögu kvikmynda á undanförnum árum, eða allt frá því hann var kosinn ríkisstjóri Kaliforníu. En nú er Arnold kominn aftur. Fyrst ber að nefna The Last Stand sem er langt komin og verður frumsýnd í janúar. Í henni leikur Arnold lögreglumann sem fer á […]

Arnold, DeVito og Murphy eru þríburar

Á sérstökum tíma frá árunum 1988 til 1994 leikstýrði og framleiddi grín-goðið Ivan Reitman tveimur kvikmyndum með þeim Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito í aðalhlutverki: Junior og Twins. Ein fjallaði um óléttan Arnold, á meðan hin fjallaði um ólíklegu fjölskyldubönd þeirra félaga. Sem betur fer hefur Junior 2 ekki enn séð dagsins ljós, en hins […]