Allar 15 teiknimyndir Pixar – Frá verstu til bestu

Teiknimyndaframleiðandinn Pixar hefur dælt frá sér hverri gæðamyndinni á fætur annarri síðastliðin 20 ár. Ævintýrið hófst með Toy Story árið 1995 og síðan þá hafa Pixar-myndirnar átt sér fjölmarga aðdáendur víða um heim.  Í tilefni af útkomu The Good Dinosaur hefur vefsíðan Digital Spy sett saman lista yfir allar 15 Pixar-myndirnar, frá þeirri verstu til þeirrar […]

Uppáhaldskvikmyndir Breta

The Shawshank Redemption er uppáhaldskvikmynd Breta, samkvæmt nýrri könnun YouGov. Í niðurstöðum YouGov kemur reyndar fram að Star War hafi verið efst á lista þegar svör karlmanna voru tekin saman en Dirty Dancing var efst á lista kvenfólks – en The Shawshank Redemption er vinsælust samanlagt þar sem hún var ofarlega á lista flestra. 1.691 svaraði könnuninni sem snerist […]