Twilight vinsælust á vídeó

Vampírumyndin Twilight: Breaking Dawn 2 fór rakleiðis á topp íslenska DVD/Blu-ray vídeólistans, á sinni fyrstu viku á lista, en myndin kom út fyrir helgi. Söguþráður myndarinnar er á þessa leið: Bella Swan er nú orðin vampíra og kann vel að meta og nýta sér þá ofurmannlegu krafta sem í því felast. Um leið eru hún […]

Twilight fékk sjö Hindberjaverðlaun

Hin árlegu Hindberjaverðlaun, betur þekkt sem Razzie verðlaunin, voru veitt nú um helgina í 33. skiptið, en þar eru jafnan veittar viðurkenningar fyrir það versta í kvikmyndaiðnaðinum  ár hvert. Sigurvegari kvöldsins var The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, fimmta og síðasta myndin í Twilight seríunni sem byggð er á bókum Stephanie Meyer.  Myndin var […]

Hobbitafrumsýning gæti orðið meðal fimm stærstu

The Hobbit var frumsýndur í gær í Bandaríkjunum og þénaði samkvæmt tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndafyrirtækinu 13 milljónir Bandaríkjadala í miðnætursýningum sem fóru fram á 3.100 bíótjöldum í gærkvöldi. Til samanburðar þá þénuðu síðustu tvær myndir sem fengu jafnmikla dreifingu, Playing for Keeps og Killing Them Softly, minna en 13 milljónir yfir alla frumsýningarhelgi sína. […]

Skyfall aftur á toppinn í USA – setur ný met

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, heldur áfram að setja ný met. Um helgina varð hún tekjuhæsta mynd sem Sony fyrirtækið hefur komið að frá upphafi, en nú hafa 918 milljónir Bandaríkjadala komið inn í tekjur af sýningum myndarinnar um heim allan. Sony dreifir myndinni og markaðssetur í samstarfi við MGM. Gamla metið átti Spider-Man 3; […]

Twilight og Bond aftur nr. 1 og 2

The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 er aðsóknarmesta mynd í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð. Skyfall, nýjasta James Bond myndin, fylgir fast á hæla hennar í öðru sætinu, en Bond var einnig í öðru sætinu í síðustu viku. Í þriðja sætinu er ný mynd, Here Comes the Boom með góðlega gamanleikaranum Kevin […]

Stærsta þakkargjörðarhelgi sögunnar

Tekjur af sýningu bíómynda nú um þakkargjörðarhelgina í Bandaríkjunum námu alls 288 milljónum Bandaríkjadala, sem er nýtt met þar í landi. Gamla metið var sett árið 2009, en þá voru tekjur af bíómyndum þessa helgi, 268 milljónir dala. The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 var á toppnum eftir helgina, aðra helgina í röð, og James […]

Twilight og Bond sigra jólasveininn

Í Bandaríkjunum er þakkargjörðarhátíð og því löng helgi, sem byrjaði sl. fimmtudag á Þakkargjörðardaginn. Kvikmyndaframleiðendur reyna gjarnan að bjóða upp á nýjar fjölskyldumyndir þessa helgi, en frumsýndar voru myndirnar Rise of the Guardians, sem er teiknimynd þar sem Jólasveinninn, páskakanínan, tannálfurinn, Snæfinnur snjókarl og Óli lokbrá sameinast í baráttunni gegn vonda kallinum, og Life of […]

Twilight töfrar Íslendinga upp úr skónum

The Twilight Saga Breaking Dawn Part 2 átti hug og hjörtu íslenskra bíógesta, rétt eins og í Bandaríkjunum, nú um helgina. Myndin er ný á lista og fer beint í efsta sæti á íslenska aðsóknarlistanum með rúmar 6,4 milljónir króna í tekjur. Næst á eftir henni kemur nýjasta James Bond myndin, Skyfall, en tekjur af […]

Twilight tryllir Bandaríkjamenn

The Twilight Saga Breaking Dawn Part 2 var gríðarlega vel sótt í Bandaríkjunum um helgina og þénaði samkvæmt bráðabirgðatölum 141,3 milljónir Bandaríkjadala, sem dugði þó ekki til að slá út aðsókn á aðrar eldri myndir í seríunni. Skyfall, nýja James Bond myndin, átti líka góða helgi og Lincoln, nýja Steven Spielberg myndin með Daniel Day-Lewis […]

Twilight slær í gegn á Ítalíu

Frumsýning lokamyndarinnar í Twilight flokknum, The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 2, var stærsta frumsýning ársins á Ítalíu þegar hún var frumsýnd þar í landi í gær, en 327 þúsund miðar seldust í landinu í gær. Reyndar var myndin frumsýnd á þriðjudaginn á Ítalíu, á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Róm, en uppselt var á myndina […]

Stillur úr síðustu Twilight-myndinni

Í nýjasta blaði Entertainment Weekly eru nokkrar stillur úr lokahlutanum í Twilight seríunni. Þar fáum við að sjá barn þeirra Cullen hjóna, Renesmee, sem leikin er af hinni 11 ára gömlu Mackenzie Foy. Sú hefur aðallega verið í því að leika gestahlutverk í sjónvarpsþáttum og því er þetta hlutverk stórt tækifæri fyrir hana. Þeir sem hafa lesið […]

Ný kitla frumsýnd fyrir Breaking Dawn – Part 2

Nú þegar heimurinn hefur séð hina sterku kvenpersónu sem Katniss Everdeen er, er við hæfi að í dag hafi verið frumsýnd ný kitla úr lokakafla Twilight myndanna sem skarta hugsanlega einni veikustu kvenpersónu í sögu bókmennta og kvikmynda. Breaking Dawn: Part 2, sem frumsýnd verður 16. nóvember, hefst þar sem frá var horfið í seinustu mynd; […]

Ný kitla frumsýnd fyrir Breaking Dawn – Part 2

Nú þegar heimurinn hefur séð hina sterku kvenpersónu sem Katniss Everdeen er, er við hæfi að í dag hafi verið frumsýnd ný kitla úr lokakafla Twilight myndanna sem skarta hugsanlega einni veikustu kvenpersónu í sögu bókmennta og kvikmynda. Breaking Dawn: Part 2, sem frumsýnd verður 16. nóvember, hefst þar sem frá var horfið í seinustu mynd; […]

Heldur Twilight-serían áfram?

Í haust verður tekin til sýninga kvikmyndin The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 2, sem byggir á seinni hluta síðustu bókarinnar í hinni vinsælu Twilight seríu. Eins og allir vita hefur serían malað gull síðan að fyrsta myndin sló í gegn haustið 2008, og nú fimm myndum seinna gerðum við ráð fyrir að þessu […]