Vildi fara allt aðra leið með víkingamynd en flestir


Þetta hófst allt með kvöldverðarboði hjá Björk.

„Ástæðan fyrir því að við erum að vinna saman er að við höfum báðir áhuga á að birta innri veruleikann í sögunni, í því hvernig fólk hagar sér og upplifir veruleikann.“Svo mælir listamaðurinn Sigurjón Birgir Sigurðsson, betur þekktur sem Sjón, og vísar í samstarf sitt við leikstjórann og handritshöfundinn Robert… Lesa meira

Björk aftur á hvíta tjaldið


Listakonan Björk er sögð leika norn í nýjustu mynd leikstjórans Robert Eggers.

Mæðgurnar Björk Guðmundsdóttir og Ísidóra Bjarkardóttir fara með hlutverk í stórmyndinni The Northman eftir Robert Eggers. Sjón skrifar handrit kvikmyndarinnar ásamt leikstjóra hennar, Robert Eggers. Sjón skrifar handrit kvikmyndarinnar ásamt leikstjóra hennar. Sjón og Björk hafa áður unnið saman við kvikmyndir því Sjón skrifaði lagatexta við lögin í kvikmyndinni Dancer… Lesa meira

Stærri víkingamynd en búist var við – COVID bjargar framleiðslunni


„Þetta er tímafrekt“

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Eggers, eins og flestir, hefur þurft að fresta tökum á nýjustu kvikmynd sinni. Þar er um að ræða víkingar(hefndar)söguna The Northman, sem gerð er eftir handriti sem Eggers skrifaði í samvinnu við rithöfundinn Sigurjón Birgi Sigurðsson, betur þekktan sem Sjón. Myndin er sögð vera hrottaleg, umfangsmikil og… Lesa meira