Einn vinsælasti vestri allra tíma


Hin stjörnum prýdda The Magnificent Seven, eftir Antonine Fuqua, þaut á topp bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og þénaði áætlaðar 35 milljónir Bandaríkjadala fyrir helgina alla. Þetta þýðir að myndin er einn tekjuhæsti vestrinn á frumsýningarhelgi í Bandaríkjunum frá upphafi, þegar ekki er tekið tillit til verðbólgu. Spár gáfu von…

Hin stjörnum prýdda The Magnificent Seven, eftir Antonine Fuqua, þaut á topp bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og þénaði áætlaðar 35 milljónir Bandaríkjadala fyrir helgina alla. Þetta þýðir að myndin er einn tekjuhæsti vestrinn á frumsýningarhelgi í Bandaríkjunum frá upphafi, þegar ekki er tekið tillit til verðbólgu. Spár gáfu von… Lesa meira

Tíu mest spennandi myndir haustsins


The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge…

The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge… Lesa meira

TIFF opnar með vestra – þátttökulisti birtur


Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada, TIFF, hefst þann 8. september nk. en í dag var birtur listi yfir myndir sem sýndar verða á hátíðinni. Í gær sögðum við frá því að mynd Baltastars Kormáks, Eiðurinn, yrði þar á meðal. Opnunarmynd hátíðarinnar verður hinsvegar Hollywood myndin The Magnificent Seven, eftir…

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada, TIFF, hefst þann 8. september nk. en í dag var birtur listi yfir myndir sem sýndar verða á hátíðinni. Í gær sögðum við frá því að mynd Baltastars Kormáks, Eiðurinn, yrði þar á meðal. Opnunarmynd hátíðarinnar verður hinsvegar Hollywood myndin The Magnificent Seven, eftir… Lesa meira

Sjö til bjargar – fyrsta stikla úr Magnificent Seven


Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Training Day leikstjórans Antoine Fuqua, endurgerð vestrans The Magnificent Seven, kom út í dag. Með helstu hlutverk fara Denzel Washington, Chris Pratt, Ethan Hawke, Vincent D’Onofrio, Byung-Hun Lee, Manuel Garcia-Rulfo og Martin Sensmeier, sem hinir sjö sem ráðnir eru af örvæntingarfullum bæjarbúum í Rose Creek…

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Training Day leikstjórans Antoine Fuqua, endurgerð vestrans The Magnificent Seven, kom út í dag. Með helstu hlutverk fara Denzel Washington, Chris Pratt, Ethan Hawke, Vincent D’Onofrio, Byung-Hun Lee, Manuel Garcia-Rulfo og Martin Sensmeier, sem hinir sjö sem ráðnir eru af örvæntingarfullum bæjarbúum í Rose Creek… Lesa meira

Cruise hættur við The Magnificent Seven


Tom Cruise er hættur við að leika í endurgerð vestrans The Magnificent Seven. Enginn annar hefur verið orðaður við aðalhlutverkið í hans stað. Kvikmyndaverið MGM hefur ákveðið að ráða  John Lee Hancock til að slípa handritið til sem upphaflega var samið af Nic Pizzolatto. Þetta kom fram í frétt The…

Tom Cruise er hættur við að leika í endurgerð vestrans The Magnificent Seven. Enginn annar hefur verið orðaður við aðalhlutverkið í hans stað. Kvikmyndaverið MGM hefur ákveðið að ráða  John Lee Hancock til að slípa handritið til sem upphaflega var samið af Nic Pizzolatto. Þetta kom fram í frétt The… Lesa meira