Brim valin besta myndin 2010 – Dagur Kári besti leikstjóri


Kvikmyndin Brim var sigursælust á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var í gær, laugardag. Myndin, sem framleidd er af Zik Zak kvikmyndum, fékk alls sex verðlaun, þar af sem kvikmynd ársins. Þá fékk Nína Dögg Filippusdóttir verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri ársins var síðan valinn…

Kvikmyndin Brim var sigursælust á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var í gær, laugardag. Myndin, sem framleidd er af Zik Zak kvikmyndum, fékk alls sex verðlaun, þar af sem kvikmynd ársins. Þá fékk Nína Dögg Filippusdóttir verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri ársins var síðan valinn… Lesa meira

SUBMARINO fær kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2010


Danska kvikmyndin SUBMARINO hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í ár, og sló þar við meðal annars Degi Kára Pétursssyni frá Íslandi, en mynd hans, The Good Heart var tilnefnd af Íslands hálfu. Í tilkynningu frá Norðurlandaráði segir eftirfarandi: „Í ár verða eftirsóttustu kvikmyndaverðlaun Norðurlanda veitt danska kvikmyndaleikstjóranum og handritshöfundinum Thomas Vinterberg, handritshöfundinum…

Danska kvikmyndin SUBMARINO hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í ár, og sló þar við meðal annars Degi Kára Pétursssyni frá Íslandi, en mynd hans, The Good Heart var tilnefnd af Íslands hálfu. Í tilkynningu frá Norðurlandaráði segir eftirfarandi: "Í ár verða eftirsóttustu kvikmyndaverðlaun Norðurlanda veitt danska kvikmyndaleikstjóranum og handritshöfundinum Thomas Vinterberg, handritshöfundinum… Lesa meira