Sérstök þátttökusýning á ‘The Room’ í Bíó Paradís


Kvikmyndin The Room, sem er þekkt fyrir að vera ein versta mynd sem gerð hefur verið, verður sýnd í Bíó Paradís 26. og 27. janúar nk. kl. 20:00. Um er að ræða sérstaka þátttökusýningu þar sem boðið verður upp á skeiðar til að henda í tjaldið. Myndin kom út árið 2003…

Kvikmyndin The Room, sem er þekkt fyrir að vera ein versta mynd sem gerð hefur verið, verður sýnd í Bíó Paradís 26. og 27. janúar nk. kl. 20:00. Um er að ræða sérstaka þátttökusýningu þar sem boðið verður upp á skeiðar til að henda í tjaldið. Myndin kom út árið 2003… Lesa meira

Sigurvegarar Golden Globe-hátíðarinnar


Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram í nótt á Beverly Hilton hótelinu í Los Angeles. Hátíðin er haldin árlega af Hollywood Foreign Press Association til að viðurkenna ágæti í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers var kynnir hátíðarinnar í þetta sinn. Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri var valin besta myndin í dramaflokki. Auk þess var…

Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram í nótt á Beverly Hilton hótelinu í Los Angeles. Hátíðin er haldin árlega af Hollywood Foreign Press Association til að viðurkenna ágæti í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers var kynnir hátíðarinnar í þetta sinn. Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri var valin besta myndin í dramaflokki. Auk þess var… Lesa meira

Frábær mynd um slæma mynd


Í stuttu máli er „The Disaster Artist“ frábær mynd um hreint svakalegan sérvitring sem gat komið á koppinn hræðilegri mynd sem þó lifir betra lífi en margar frábærar myndir. Það er til fullt af ömurlegum myndum en nokkrar öðlast ákveðinn költ status og verða fyrir vikið klassískar. Frægasta dæmið er…

Í stuttu máli er „The Disaster Artist“ frábær mynd um hreint svakalegan sérvitring sem gat komið á koppinn hræðilegri mynd sem þó lifir betra lífi en margar frábærar myndir. Það er til fullt af ömurlegum myndum en nokkrar öðlast ákveðinn költ status og verða fyrir vikið klassískar. Frægasta dæmið er… Lesa meira

Leikstýrir mynd um eina verstu mynd allra tíma


Kvikmyndaverið New Line Cinema er í viðræðum um réttinn á The Disaster Artist. James Franco mun leikstýra myndinni, sem fjallar um gerð The Room frá árinu 2003 sem er af mörgum talin ein besta versta mynd allra tíma. Franco mun einnig leika aðalhlutverkið, leikstjórann Tommy Wiseau, og Seth Rogen mun bæði framleiða…

Kvikmyndaverið New Line Cinema er í viðræðum um réttinn á The Disaster Artist. James Franco mun leikstýra myndinni, sem fjallar um gerð The Room frá árinu 2003 sem er af mörgum talin ein besta versta mynd allra tíma. Franco mun einnig leika aðalhlutverkið, leikstjórann Tommy Wiseau, og Seth Rogen mun bæði framleiða… Lesa meira

James Franco gerir kvikmynd um gerð The Room


James Franco ætlar sér að gera kvikmynd eftir bók sem er um að margra mati verstu kvikmynd allra tíma, The Room. Framleiðslufyrirtæki James Franco hefur eignað sér rétt á bókinni, The Disaster Artist, sem er skrifuð af einum leikara myndarinnar, Greg Sestero. Bókin fjallar um reynslu hans við myndina og…

James Franco ætlar sér að gera kvikmynd eftir bók sem er um að margra mati verstu kvikmynd allra tíma, The Room. Framleiðslufyrirtæki James Franco hefur eignað sér rétt á bókinni, The Disaster Artist, sem er skrifuð af einum leikara myndarinnar, Greg Sestero. Bókin fjallar um reynslu hans við myndina og… Lesa meira