Howard kvænist í fjórða sinn


Iron Man leikarinn Terrence Howard er sagður hafa kvænst kærustu sinni til eins mánaðar, í leyni. RadarOnline.com vefsíðan segir frá því að Howard, sem er 44 ára gamall, hafi kvænst í fjórða skiptið nú nýlega, hinni kanadísku Miranda. Maður tengdur leikaranum, sagði að skyndibrúðkaupið, sé „ekki óvanalegt“ fyrir hann. „Þetta…

Iron Man leikarinn Terrence Howard er sagður hafa kvænst kærustu sinni til eins mánaðar, í leyni. RadarOnline.com vefsíðan segir frá því að Howard, sem er 44 ára gamall, hafi kvænst í fjórða skiptið nú nýlega, hinni kanadísku Miranda. Maður tengdur leikaranum, sagði að skyndibrúðkaupið, sé "ekki óvanalegt" fyrir hann. "Þetta… Lesa meira

Downey Jr. ýtti mér úr Iron Man


Bandaríski leikarinn Terrence Howard segir að Robert Downey Jr., sem leikur Iron Man í Iron Man og The Avengers ofurhetjumyndunum, hafi ýtt sér út úr Iron Man framhaldsmyndunum. Þessi orð lét hann falla í viðtali  í þættinum Watch What Happens Live á Bravo sjónvarpsstöðinni . Hann sagði að deilur á…

Bandaríski leikarinn Terrence Howard segir að Robert Downey Jr., sem leikur Iron Man í Iron Man og The Avengers ofurhetjumyndunum, hafi ýtt sér út úr Iron Man framhaldsmyndunum. Þessi orð lét hann falla í viðtali  í þættinum Watch What Happens Live á Bravo sjónvarpsstöðinni . Hann sagði að deilur á… Lesa meira

Sjáðu 7 mínútur úr Red Tails


Í lok janúar kemur kvikmyndin Red Tails loksins út í Bandaríkjunum. Myndin er ástríðuverkefni George Lucas, sem við þekkjum náttúrulega best sem höfund Star Wars og Indiana Jones, og hefur hann unnið að undirbúningi myndarinnar með hléum síðan árið 1988. Lucas steig þó til hliðar við vinnslu myndarinnar og gegnir…

Í lok janúar kemur kvikmyndin Red Tails loksins út í Bandaríkjunum. Myndin er ástríðuverkefni George Lucas, sem við þekkjum náttúrulega best sem höfund Star Wars og Indiana Jones, og hefur hann unnið að undirbúningi myndarinnar með hléum síðan árið 1988. Lucas steig þó til hliðar við vinnslu myndarinnar og gegnir… Lesa meira