Sveppi flýgur á toppinn, lítil aðsókn vestanhafs

Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru frumsýndar um helgina og voru þær Columbiana (sem lenti 3. sæti) og Fright Night (fjórða) nokkuð jafnar í […]

Sveppi flýgur á toppinn, lítil aðsókn vestanhafs

Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru frumsýndar um helgina og voru þær Columbiana (sem lenti 3. sæti) og Fright Night (fjórða) nokkuð jafnar í […]

Algjör Sveppi enn vinsælust á Íslandi

Vinsældir þrívíddarævintýramyndarinnar íslensku, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, virðast engan endi ætla að taka. Þriðju helgina í röð er hún aðsóknarmest allra mynda á Íslandi og slær burt keppinautana eins og lítilvægar flugur. Nú um helgina fóru tæplega 5.000 manns á Sveppa og félaga, sem þætti góð frumsýningarhelgi á flestum myndum. Eru alls yfir 25.000 […]

Stjörnufans á frumsýningu Sveppa og dularfulla hótelherbergisins

Barnastjörnur og ýmsir vinsælir karakterar munu verða viðstaddir frumsýningu myndarinnar Sveppi og dularfulla hótelherbergið núna á fimmtudaginn 9. september. Auk þess ætlar Sveppi sjálfur að vera viðstaddur morgunsýningu á myndinni á laugardags- og sunnudagsmorgun kl. 10 báða dagana. Myndin verður frumsýnd í þrívídd(3D) og tvívídd (2D) í Sambíóunum Álfabakka kl.18:45. Í fréttatilkynningu frá SAM bíóunum […]