Kvikmyndir.is mælir með


Hvaða mynd á að sjá í bíó í kvöld? Það fer auðvitað allt eftir því með hverjum maður er að fara og hvað maður er stemmdur í.  Kvikmyndir.is mælir með þessum myndum: Fyrir þá sem vilja sannar tilfiningar Lion Lion er hjartnæm saga um dreng sem týnist og er ættleiddur til…

Hvaða mynd á að sjá í bíó í kvöld? Það fer auðvitað allt eftir því með hverjum maður er að fara og hvað maður er stemmdur í.  Kvikmyndir.is mælir með þessum myndum: Fyrir þá sem vilja sannar tilfiningar Lion Lion er hjartnæm saga um dreng sem týnist og er ættleiddur til… Lesa meira

Tíu mest spennandi myndir haustsins


The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge…

The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge… Lesa meira

Vopnasala og flugslys – Tvær nýjar sannsögulegar stiklur!


Tvær nýjar stiklur voru að koma út fyrir tvær væntanlegar myndir. Sú fyrsta, War Dogs, er sönn saga úr smiðju leikstjóra Hangover myndanna, Todd Philips, um tvo vini sem gerast stórtækir vopnaslar, en með hlutverk vinanna fara þeir Miles Teller ( Whiplash ) og Jonah Hill ( Wolf of Wall Street)…

Tvær nýjar stiklur voru að koma út fyrir tvær væntanlegar myndir. Sú fyrsta, War Dogs, er sönn saga úr smiðju leikstjóra Hangover myndanna, Todd Philips, um tvo vini sem gerast stórtækir vopnaslar, en með hlutverk vinanna fara þeir Miles Teller ( Whiplash ) og Jonah Hill ( Wolf of Wall Street)… Lesa meira

Sully tekur flugið í september


Sully, nýjasta mynd leikstjórans Clint Eastwood, með Tom Hanks í titilhlutverkinu, hefur fengið frumsýningardag. Myndin, sem er ævisöguleg og fjallar um flugstjórann Chesley „Sully“ Sullenberger, verður frumsýnd 9. september 2016. Í myndinni verður fjallað um hið einstaka afrek þegar flugvélin með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla…

Sully, nýjasta mynd leikstjórans Clint Eastwood, með Tom Hanks í titilhlutverkinu, hefur fengið frumsýningardag. Myndin, sem er ævisöguleg og fjallar um flugstjórann Chesley "Sully" Sullenberger, verður frumsýnd 9. september 2016. Í myndinni verður fjallað um hið einstaka afrek þegar flugvélin með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla… Lesa meira

Mun Hanks lenda á Hudson?


Eins og við sögðum frá á dögunum þá ætlar Clint Eastwood að gera mynd um flugstjórann Chesley „Sully“ Sullenberger, sem á einfaldlega að heita Sully. Heimildir kvikmyndaritsins Variety herma að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræðum um að leika flugstjórann hugaða, sem nauðlenti farþegavél heilu og höldnu fullri…

Eins og við sögðum frá á dögunum þá ætlar Clint Eastwood að gera mynd um flugstjórann Chesley "Sully" Sullenberger, sem á einfaldlega að heita Sully. Heimildir kvikmyndaritsins Variety herma að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræðum um að leika flugstjórann hugaða, sem nauðlenti farþegavél heilu og höldnu fullri… Lesa meira