Captain Marvel áfram langvinsælust

Nýjasta ofurhetjumyndin frá Marvel, Captain Marvel, um öflugustu ofurhetjuna í Marvel heimum, samnefnda Captain Marvel, er langvinsælust þessa vikuna á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Sömu sögu er að segja frá Bandaríkjunum en þar var myndin einnig með mikið forskot á næstu mynd, Wonder Park. Annað sætið, aðra vikuna í röð, fellur í skaut þriðju myndarinnar í How […]

Cruise stekkur úr flugvél fyrir Mission Impossible – Fallout

Spennumyndin Mission: Impossible ― Fallout kemur í bíó 1. ágúst á þessu ári, en þó er tökum ekki enn lokið, samkvæmt leikstjóranum, Christopher McQuarrie. McQuarrie setti ljósmynd inn á Instagram reikning sinn nú á sunnudaginn en á myndinni má sjá hinn 55 ára gamla aðalleikara kvikmyndarinnar, Tom Cruise, tilbúinn að stökkva út úr flutningaflugvél í […]