Fær klikkað hlutverk í Star Trek


Luther og A Long Walk to Freedom leikarinn breski Idris Elba, er á leið til stjarnanna. Einn af handritshöfundum Star Trek 3, breski leikarinn Simon Pegg, hefur staðfest að hann ætli að láta Elba fá „klikkað gott“ hlutverk í myndinni. Hann sagði að Elba myndi leika nýja persónu í þessari…

Luther og A Long Walk to Freedom leikarinn breski Idris Elba, er á leið til stjarnanna. Einn af handritshöfundum Star Trek 3, breski leikarinn Simon Pegg, hefur staðfest að hann ætli að láta Elba fá "klikkað gott" hlutverk í myndinni. Hann sagði að Elba myndi leika nýja persónu í þessari… Lesa meira

Hnífleggja í Star Trek 3


Ein af athyglisverðari persónum í hinni stórskemmtilegu Kingsman: The Secret Service, sem enn er verið að sýna hér á landi, er hinn hníf-leggjaði leigumorðingi Gazelle í túlkun Sofia Boutella, en hún var illviðráðanleg í myndinni svo ekki sé meira sagt, og sneyddi mann og annan í herðar niður með hárbeittum hnífum sem…

Ein af athyglisverðari persónum í hinni stórskemmtilegu Kingsman: The Secret Service, sem enn er verið að sýna hér á landi, er hinn hníf-leggjaði leigumorðingi Gazelle í túlkun Sofia Boutella, en hún var illviðráðanleg í myndinni svo ekki sé meira sagt, og sneyddi mann og annan í herðar niður með hárbeittum hnífum sem… Lesa meira

Star Trek fær Fast & Furious leikstjóra


Justin Lin mun leikstýra næstu Star Trek mynd, Star Trek 3, að því er fram kemur í kvikmyndaritinu Empire. Í síðustu viku var sagt frá þeim sem líklegastir þóttu til að hreppa hnossið, þeim Justin Lin, Rupert Wyatt, Daniel Espinosa, Duncan Jones og Morten Tyldum, en Paramount hefur nú valið Fast &…

Justin Lin mun leikstýra næstu Star Trek mynd, Star Trek 3, að því er fram kemur í kvikmyndaritinu Empire. Í síðustu viku var sagt frá þeim sem líklegastir þóttu til að hreppa hnossið, þeim Justin Lin, Rupert Wyatt, Daniel Espinosa, Duncan Jones og Morten Tyldum, en Paramount hefur nú valið Fast &… Lesa meira

Styttist í tökur á Star Trek 3


Samkvæmt leikaranum Zachary Quinto þá mun þriðja Star Trek myndin fari í tökur eftir fáeina mánuði. Quinto, sem fer með hlutverk Spock í myndunum, var í viðtali hjá Today Show á dögunum og sagði þar að tökur myndu hefjast í byrjun næsta árs. ,,Þetta er allt að smella saman. Ég…

Samkvæmt leikaranum Zachary Quinto þá mun þriðja Star Trek myndin fari í tökur eftir fáeina mánuði. Quinto, sem fer með hlutverk Spock í myndunum, var í viðtali hjá Today Show á dögunum og sagði þar að tökur myndu hefjast í byrjun næsta árs. ,,Þetta er allt að smella saman. Ég… Lesa meira

Cornish í Star Trek 3?


Deadline vefsíðan segir frá því að Joe Cornish, leikstjóri Attack the Block, gæti orðið leikstjóri næstu Star Trek myndar, eftir að JJ Abrams gat ekki tekið verkefnið að sér vegna anna á öðrum vettvangi, nánar tiltekið við leikstjórn annarrar stjörnustríðsmyndar, Star Wars 7. Attack the Block var fyrsta mynd Cornish…

Deadline vefsíðan segir frá því að Joe Cornish, leikstjóri Attack the Block, gæti orðið leikstjóri næstu Star Trek myndar, eftir að JJ Abrams gat ekki tekið verkefnið að sér vegna anna á öðrum vettvangi, nánar tiltekið við leikstjórn annarrar stjörnustríðsmyndar, Star Wars 7. Attack the Block var fyrsta mynd Cornish… Lesa meira