Dóttir James Bond verður spæjari eins og pabbinn.
Samkvæmt heimildarmanni breska dagblaðsins Sunday Mirror, þá á Killing Eve höfundurinn Phoebe Waller-Bridge í viðræðum um að skrifa handrit að kvikmyndaseríu sem á að fjalla um það þegar dóttir James Bond, 007, er þjálfuð upp í að verða njósnari. Phoebe Waller-Bridge Í blaðinu segir heimildarmaðurinn: “Bond fólk er mjög spennt… Lesa meira
spinoff
Jóker Letos fær sérstaka kvikmynd
Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur áhuga á að gera sérstaka kvikmynd sem byggð verður á þorparanum Jóker sem Jared Leto lék í and-ofurhetjukvikmyndinni Suicide Squad, árið 2016. Heimildir Variety kvikmyndaritsins segja að Leto sér klár í slaginn, en myndin gæti orðið sú fyrsta af mörgum sem spunnar verða út frá Suicide…
Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur áhuga á að gera sérstaka kvikmynd sem byggð verður á þorparanum Jóker sem Jared Leto lék í and-ofurhetjukvikmyndinni Suicide Squad, árið 2016. Heimildir Variety kvikmyndaritsins segja að Leto sér klár í slaginn, en myndin gæti orðið sú fyrsta af mörgum sem spunnar verða út frá Suicide… Lesa meira
Neeson í Men in Black hliðarmynd
Þegar Chris Hemsworth og Tessa Thomson gíra sig upp í að takast á við geimverur og önnur undur alheimsins í nýju Men in Black hliðarmyndinni sem væntanleg er á næsta ári, þá gætu þau þurft að fylgja fyrirmælum frá engum öðrum en Taken stjörnunni Liam Neeson. Samkvæmt fregnum í Variety…
Þegar Chris Hemsworth og Tessa Thomson gíra sig upp í að takast á við geimverur og önnur undur alheimsins í nýju Men in Black hliðarmyndinni sem væntanleg er á næsta ári, þá gætu þau þurft að fylgja fyrirmælum frá engum öðrum en Taken stjörnunni Liam Neeson. Samkvæmt fregnum í Variety… Lesa meira
Erlendis Criminal Minds
Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS ætlar að búa til hliðarþátt ( spinoff ) af hinum vinsælu þáttum Criminal Minds, þar sem atferlissérfræðingar alríkislögreglunnar FBI rannsaka hrottaleg morðmál af einstakri glöggskyggni. Þættirnir eru sýndir hér á landi. Þessi hliðarþáttur mun verða sýndur sem hluti af núverandi seríu af Criminal Minds um miðjan febrúar. Rétt eins og…
Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS ætlar að búa til hliðarþátt ( spinoff ) af hinum vinsælu þáttum Criminal Minds, þar sem atferlissérfræðingar alríkislögreglunnar FBI rannsaka hrottaleg morðmál af einstakri glöggskyggni. Þættirnir eru sýndir hér á landi. Þessi hliðarþáttur mun verða sýndur sem hluti af núverandi seríu af Criminal Minds um miðjan febrúar. Rétt eins og… Lesa meira
Forðið ykkur! Beth og Gina eru á leiðinni
Hliðarmynd ( spinoff ) af myndinni The Heat sem fékk mikla aðsókn í bíó á síðasta ári, er á leiðinni. Aðalpersónur verða persónurnar sem Jamie Denbo og Jessica Chaffin léku í Heat. Paul Feig leikstýrði The Heat og Katie Dippold skrifaði handritið. Melissa McCarthy og Sandra Bullock léku aðalhlutverkin, en…
Hliðarmynd ( spinoff ) af myndinni The Heat sem fékk mikla aðsókn í bíó á síðasta ári, er á leiðinni. Aðalpersónur verða persónurnar sem Jamie Denbo og Jessica Chaffin léku í Heat. Paul Feig leikstýrði The Heat og Katie Dippold skrifaði handritið. Melissa McCarthy og Sandra Bullock léku aðalhlutverkin, en… Lesa meira