Source Code verður að sjónvarpsþáttum


Svo virðist sem sjónvarpsstöðin ABC ætli sér að gera sjónvarpsþætti innblásna af kvikmyndinni Source Code sem sló í gegn fyrr á þessu ári. Myndin sem er eftir Duncan Jones með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki fjallaði um tækni sem gerði mönnum kleift að endurráðstafa síðustu 8 mínútunum í lífi einhvers. Í…

Svo virðist sem sjónvarpsstöðin ABC ætli sér að gera sjónvarpsþætti innblásna af kvikmyndinni Source Code sem sló í gegn fyrr á þessu ári. Myndin sem er eftir Duncan Jones með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki fjallaði um tækni sem gerði mönnum kleift að endurráðstafa síðustu 8 mínútunum í lífi einhvers. Í… Lesa meira

Duncan Jones útskýrir Source Code


Fyrir stuttu síðan birti Duncan Jones, leikstjóri spennumyndarinnar Source Code, skemmtilega teikningu á Twitter-síðunni sinni þar sem endir myndarinnar er nokkurn veginn útskýrður. Teikningin kemur beint frá leikstjóranum sjálfum og hefur hún hingað til hjálpað þeim sem fannst endirinn nokkuð ruglingslegur enda býsna margbrotinn. Öðrum hefur fundist fínt að hafa…

Fyrir stuttu síðan birti Duncan Jones, leikstjóri spennumyndarinnar Source Code, skemmtilega teikningu á Twitter-síðunni sinni þar sem endir myndarinnar er nokkurn veginn útskýrður. Teikningin kemur beint frá leikstjóranum sjálfum og hefur hún hingað til hjálpað þeim sem fannst endirinn nokkuð ruglingslegur enda býsna margbrotinn. Öðrum hefur fundist fínt að hafa… Lesa meira

Stórstjörnumynd endurgerð – heimsækja dauðann


Columbia Pictures ætlar að endurgera myndina Flatliners, en í upprunalegu myndinni lék árið 1990 hópur af ungum og upprennandi stórstjörnum, eins og Juliu Roberts, Kiefer Sutherland, ásamt fleirum, í leikstjórn Joel Schumacher. Ben Ripley, sem skrifaði Source Code hefur verið ráðinn sem handritshöfundur. Framleiðandi er Laurence Mark, sem er gamalreyndur…

Columbia Pictures ætlar að endurgera myndina Flatliners, en í upprunalegu myndinni lék árið 1990 hópur af ungum og upprennandi stórstjörnum, eins og Juliu Roberts, Kiefer Sutherland, ásamt fleirum, í leikstjórn Joel Schumacher. Ben Ripley, sem skrifaði Source Code hefur verið ráðinn sem handritshöfundur. Framleiðandi er Laurence Mark, sem er gamalreyndur… Lesa meira

Stiklu úr Hangover 2 kippt úr sýningum vegna ósiðlegs apaatriðis


Stikla úr myndinni The Hangover Part ll, þar sem api sést herma eftir kynlífsathöfnum, hefur verið tekin úr sýningum í bíóhúsum í Bandaríkjunum. Myndin hafði ekki verið skoðuð nógu gaumgæfilega af the Motion Picture Association of America, sem á að tryggja að auglýsingar fyrir myndir fari ekki á skjön við…

Stikla úr myndinni The Hangover Part ll, þar sem api sést herma eftir kynlífsathöfnum, hefur verið tekin úr sýningum í bíóhúsum í Bandaríkjunum. Myndin hafði ekki verið skoðuð nógu gaumgæfilega af the Motion Picture Association of America, sem á að tryggja að auglýsingar fyrir myndir fari ekki á skjön við… Lesa meira

Hop hoppar í efsta sætið í Bandaríkjunum


Páskakanínan í Hop stökk beint í fyrsta sæti bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjum nú um helgina og þénaði 38,1 milljón Bandaríkjadali samkvæmt bráðabirgðatölum. Hop er fjölskyldumynd með Russel Brand í aðalhlutverki, en hann talar fyrir páskakanínu sem lendir fyrir bíl og ökumaður bílsins tekur hana með sér heim. Kanínan reynist svo hinn…

Páskakanínan í Hop stökk beint í fyrsta sæti bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjum nú um helgina og þénaði 38,1 milljón Bandaríkjadali samkvæmt bráðabirgðatölum. Hop er fjölskyldumynd með Russel Brand í aðalhlutverki, en hann talar fyrir páskakanínu sem lendir fyrir bíl og ökumaður bílsins tekur hana með sér heim. Kanínan reynist svo hinn… Lesa meira