Sovéskt sci-fi á Svörtum sunnudegi


Bíómyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís heldur ótrauður áfram að sýna jaðarmyndir á sunnudagskvöldum í bíóinu. Næsta mynd klúbbsins er mynd Andrei Tarkovsky, Solaris, frá árinu 1972, en í tilkynningu bíósins segir að jólin verði kvödd með sovéskum þunga.  „Hér er á ferðinni frægasta költ myndin frá tímum járntjaldsins. Hún…

Bíómyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís heldur ótrauður áfram að sýna jaðarmyndir á sunnudagskvöldum í bíóinu. Næsta mynd klúbbsins er mynd Andrei Tarkovsky, Solaris, frá árinu 1972, en í tilkynningu bíósins segir að jólin verði kvödd með sovéskum þunga.  "Hér er á ferðinni frægasta költ myndin frá tímum járntjaldsins. Hún… Lesa meira

Endurlit: Solaris


Sumar myndir verða sífellt betri með hverju aukalegu áhorfi. Kannski vegna þess að þær eru samsettar eins og púsluspil, kannski af því þær eru troðnar af smáatriðum í bakgrunninum, eða kannski vegna þess að stílbragur og frásagnarmáti leikstjórans gerir manni erfitt að greina allt nákvæmlega sem heild við fyrsta áhorf. Solaris…

Sumar myndir verða sífellt betri með hverju aukalegu áhorfi. Kannski vegna þess að þær eru samsettar eins og púsluspil, kannski af því þær eru troðnar af smáatriðum í bakgrunninum, eða kannski vegna þess að stílbragur og frásagnarmáti leikstjórans gerir manni erfitt að greina allt nákvæmlega sem heild við fyrsta áhorf. Solaris… Lesa meira