Alkemistinn verður bíómynd


Framleiðslufyrirtækin TriStar og PalmStar ætla að gera kvikmynd eftir sígildri metsölubók Paulo Coelho, The Alchemist, sem kom út á Íslandi í þýðingu Thors Vilhjálmssonar undir nafninu Alkemistinn, og varð mjög vinsæl. Meira en 65 milljón eintök hafa selst af bókinni um allan heim, sem þýðir að bókin er á topp…

Framleiðslufyrirtækin TriStar og PalmStar ætla að gera kvikmynd eftir sígildri metsölubók Paulo Coelho, The Alchemist, sem kom út á Íslandi í þýðingu Thors Vilhjálmssonar undir nafninu Alkemistinn, og varð mjög vinsæl. Meira en 65 milljón eintök hafa selst af bókinni um allan heim, sem þýðir að bókin er á topp… Lesa meira

Fortíðin bankar upp á – Fyrsta stikla úr Nocturnal Animals


Fyrsta stikla fyrir nýjustu mynd hins heimsfræga tískuhönnuðar og kvikmyndaleikstjóra Tom Ford, Nocturnal Animals, eða Nátthrafnar í lauslegri þýðingu, er komin út. Um er að ræða aðra kvikmynd Ford í fullri lengd, en fyrri mynd hans er A Single Man frá árinu 2009. Með aðalhlutverk fara Amy Adams, Jake Gyllenhaal,…

Fyrsta stikla fyrir nýjustu mynd hins heimsfræga tískuhönnuðar og kvikmyndaleikstjóra Tom Ford, Nocturnal Animals, eða Nátthrafnar í lauslegri þýðingu, er komin út. Um er að ræða aðra kvikmynd Ford í fullri lengd, en fyrri mynd hans er A Single Man frá árinu 2009. Með aðalhlutverk fara Amy Adams, Jake Gyllenhaal,… Lesa meira

Höfundur Þyrnifuglanna látinn


Höfundur skáldsögunnar Þyrnifuglanna, eða The Thorn Birds, Colleen McCullough, sem  sjónvarpssería var gerð eftir og sýnd hér á landi við miklar vinsældir um árið, er látin, 77 ára að aldri. Skáldsagan seldist í 30 milljón eintökum um allan heim og sjónvarpssería var gerð eftir henni árið 1983 með Richard Chamberlain,…

Höfundur skáldsögunnar Þyrnifuglanna, eða The Thorn Birds, Colleen McCullough, sem  sjónvarpssería var gerð eftir og sýnd hér á landi við miklar vinsældir um árið, er látin, 77 ára að aldri. Skáldsagan seldist í 30 milljón eintökum um allan heim og sjónvarpssería var gerð eftir henni árið 1983 með Richard Chamberlain,… Lesa meira