Foreldrum Zetu-Jones leist ekki á blikuna


Foreldrum Catherine Zeta-Jones leist á sínum tíma ekkert á ákvörðun dóttur sinnar um að hætta í skóla 15 ára til að einbeita sér að leiklistinni. Zeta-Jones vissi strax frá unga aldri að hún vildi verða leikkona og ákvað að leggja allt undir til að láta drauminn rætast. „Þegar ég hætti…

Foreldrum Catherine Zeta-Jones leist á sínum tíma ekkert á ákvörðun dóttur sinnar um að hætta í skóla 15 ára til að einbeita sér að leiklistinni. Zeta-Jones vissi strax frá unga aldri að hún vildi verða leikkona og ákvað að leggja allt undir til að láta drauminn rætast. "Þegar ég hætti… Lesa meira

Kvikmyndagagnrýni: Side Effects


Einkunn 4/5 Kvikmyndin Side Effects er nýjasta kvikmynd leikstjórans Steven Soderbergh en hann á farsælan feril að baki sem leikstjóri og framleiðandi og má þar nefna Ocean´s þríleikinn, Traffic, Erin Brockovich og The Informant. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni Side Effects fara þau Jude Law, Rooney Mara, Channing Tatum og Catherine…

Einkunn 4/5 Kvikmyndin Side Effects er nýjasta kvikmynd leikstjórans Steven Soderbergh en hann á farsælan feril að baki sem leikstjóri og framleiðandi og má þar nefna Ocean´s þríleikinn, Traffic, Erin Brockovich og The Informant. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni Side Effects fara þau Jude Law, Rooney Mara, Channing Tatum og Catherine… Lesa meira

Frumsýning: Side Effects


Föstudaginn 5. apríl frumsýna SAMbíóin nýjustu mynd Steven Soderbergh Side Effects. Í tilkynningu frá SAMbíóunum segir að Side Effects sé frábær sálfræðiþriller sem gagnrýnendur lofa í hástert og í rauninni fyrsta myndin á árinu sem sé að fá frábæra dóma um allan heim.  „Side Effects er magnaður sálfræðitryllir þar sem…

Föstudaginn 5. apríl frumsýna SAMbíóin nýjustu mynd Steven Soderbergh Side Effects. Í tilkynningu frá SAMbíóunum segir að Side Effects sé frábær sálfræðiþriller sem gagnrýnendur lofa í hástert og í rauninni fyrsta myndin á árinu sem sé að fá frábæra dóma um allan heim.  "Side Effects er magnaður sálfræðitryllir þar sem… Lesa meira

Mara í lyfjamóki


Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steven Soderbergh er enn að senda frá sér nýjar kvikmyndir, þó svo að hann hafi lýst því yfir fyrir ekki svo löngu síðan, að hann ætlaði að hætta kvikmyndagerð og snúa sér að myndlist. Nýjasta mynd hans heitir Side Effects og er sálfræðitryllir þar sem Rooney Mara leikur konu…

Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steven Soderbergh er enn að senda frá sér nýjar kvikmyndir, þó svo að hann hafi lýst því yfir fyrir ekki svo löngu síðan, að hann ætlaði að hætta kvikmyndagerð og snúa sér að myndlist. Nýjasta mynd hans heitir Side Effects og er sálfræðitryllir þar sem Rooney Mara leikur konu… Lesa meira