Sex and the City stjarna í stjórnmálin

Bandaríska Sex and the City stjarnan Cynthia Nixon hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti ríkisstjóra í New York fylki. Núverandi ríkisstjóri, Andrew Cuomo mun þannig fá verðuga samkeppni frá þessari heimsfrægu stjörnu. Tilkynningin um framboð Nixon var birt í gær, en Nixon er langt í frá nýliði á vettvangi stjórnmálanna. Hún hefur tekið […]

Hr. Stóri sendur í megrun

Chris Noth, öðru nafni Mr. Big, eða Hr. Stóri, heillaði margar konurnar upp úr skónum í hlutverki sínu í sjónvarpsþáttunum Sex and the City, en þar lék hann viðskiptajöfur og hjartaknúsara sem átti í brokkgengu sambandi við Carrie, aðalpersónu þáttanna sem leikin var af Sarah Jessica Parker. Noth virðist eitthvað hafa misskilið þetta viðurnefni persónunnar […]

Meira Sex and the City yrði frábært

Um tíu ár eru liðin síðan bandarísku sjónvarpsþættirnir vinsælu Sex and the City hættu göngu sinni, og þrjú ár síðan önnur Sex and the City kvikmyndin var frumsýnd, við misjafnar viðtökur gagnrýnenda. Það þýðir þó ekki að Sarah Jessica Parker, 48 ára, aðalstjarna Sex and the City, sé hætt að hugsa um Carrie Bradshaw og […]

Blake Lively í næstu Sex & the City?

Nýlega kom í ljós að höfuðpaurarnir hjá Warner Bros myndu ekki leggja í aðra beina framhaldsmynd af hinni geysivinsælu Sex and the City-seríunni. Þess í stað ákváðu þeir að gera kvikmynd byggða á The Carrie Diaries, skáldsögu eftir höfund Sex & the City bókanna. The Carrie Diaries fjallaði um, eins og titillinn gefur til kynna, […]

Blake Lively í næstu Sex & the City?

Nýlega kom í ljós að höfuðpaurarnir hjá Warner Bros myndu ekki leggja í aðra beina framhaldsmynd af hinni geysivinsælu Sex and the City-seríunni. Þess í stað ákváðu þeir að gera kvikmynd byggða á The Carrie Diaries, skáldsögu eftir höfund Sex & the City bókanna. The Carrie Diaries fjallaði um, eins og titillinn gefur til kynna, […]

Kristin Davis vill þriðju Sex and the City myndina

Kvikmyndaleikkonan Kristin Davis vill gera þriðju Sex and the City myndina. Davis, sem er 45 ára, og lék Charlotte York Goldenblatt í Sex and the City sjónvarpsþáttunum og fyrstu tveimur Sex and the City myndunum, segir að ekkert sé ákveðið með hvort að gerðar verði fleiri Sex and the City myndir, en hún væri meira […]