Fúlskeggjaðir Óskarshafar skeggræða orðabók

Þegar maður horfir á fyrstu stikluna fyrir nýjustu mynd Óskarsverðlaunahafanna Sean Penn og Mel Gibson, The Professor and the Madman, verður manni hugsað til Blackadder sjónvarpsþáttar frá árinu 1987, þar sem Dr. Samuel Johnson montar sig af því að hafa klárað að skrifa orðabók með hverju einasta orði í enskri tungu. Blackadder, leikinn af Mr. […]

Gibson ekki lengur úti í kuldanum

Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur undanfarinn áratug verið úti í kuldanum í Hollywood. Eftir að hann var handtekinn ölvaður undir stýri í júlí 2006 þar sem hann úthúðaði gyðingum voru peningamennirnir í kvikmyndaborginni fljótir að snúa við honum baki.  Ari Emanuel, yfirmaður fyrirtækisins William Morris Endeavor (WME), skrifaði opið bréf þar sem hann sagði að […]

Ekki tryllt, ekki prófessor

Game of Thrones ( leikur Margaery Tyrell í GOT )  leikkonan Natalie Dormer er væntanleg á hvíta tjaldið ásamt hinum gamalreyndu Hollywood stjörnum Mel Gibson og Sean Penn í myndinni The Professor and the Madman. Dormer fer þó hvorki með hlutverk prófessorsins, né þess brjálaða. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Simon Winchester ( sem […]

Svikinn sérsveitarmaður – The Gunman frumsýnd

Spennumyndin The Gunman, með Óskarsverðlaunahöfunum Sean Penn og Javier Bardem, verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 20. mars. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sean Penn er hér í essinu sínu í hörku spennutrylli frá leikstjóra fyrstu Taken-myndarinnar, eins og segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Penn […]

Draugar fortíðar elta Penn – Fyrsta stikla!

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Sean Penn, The Gunman, var frumsýnd í dag, en í myndinni leikur Penn sérsveitarmann sem glímir við drauga fortíðar, sem honum hefur tekist að fela fyrir kærustunni, sem Jasmine Trinca leikur. Í myndinni koma einnig við sögu gæðaleikarar eins og Idris Elba, Javier Bardem og Ray Winstone. Nánar tiltekið fjallar myndin um […]

Penn í hasarinn

Tvöfaldi Óskarsverðlaunaleikarinn Sean Penn ( Milk og Mystic River ), sem hefur unnið með leikstjórum eins og Terrence Malick, Woody Allen, Brian De Palma og fleiri góðum, hefur af einhverjum ástæðum hingað til átt erfitt með að finna tíma til að gerast hasarmyndastjarna. Breyting mun þó verða á því á næsta ári en þá mun […]

Gangster Squad fær stiklu

Það er enginn smá leikhópur á ferðinni í glæpaepíkinni The Gangster Squad, en fyrsta stiklan fyrir myndina var að detta á netið. Berið kanónur á borð við Ryan Gosling, Sean Penn, Josh Brolin, Robert Patrick og Nick Nolte, að ógleymdri Emma Stone augum í henni hér fyrir neðan: Myndin er byggð á viðamikli grein sem birt var […]

Penn veit ekki hvað hann var að gera í Tree of Life

Bandaríski leikarinn Sean Penn, er ekki sáttur við lokaútgáfu leikstjórans Terrence Malick á myndinni Tree of Life. Penn leikur aðalhlutverk í myndinni sem verður frumsýnd hér á landi um næstu helgi. „Tilfinningin sem mér fannst skína í gegn í handritinu fannst mér ekki skila sér í myndinni, en það [handritið] er það stórkostlegasta sem ég […]

Penn, Gosling og Brolin í Gangster Squad?

Nýjustu fréttir herma að kvikmyndaverið Warner Bros. sé nú í viðræðum við þá Sean Penn, Ryan Gosling og Josh Brolin í tengslum við kvikmyndina Gangster Squad. Myndin er byggð á víðamikli grein sem birt var í sjö hlutum í LA Times. Greinin, eftir Paul Lieberman, fjallaði um aðgerðir lögreglunnar í Los Angeles árið 1940 til […]

Penn og Bale saman í stríði?

Vefsíðan Deadlin segir nú frá því að stórleikarinn Sean Penn sé líklegur til að ganga til liðs við Christian Bale í myndinni The Last Photograph. Myndinni er byggð á handriti eftir handritshöfund 300, og verður henni leikstýrt af Niels Arden Opleve en hann leikstýrði The Girl With the Dragon Tattoo. Myndin fjallar um stríðsfréttamann, leikinn […]

Verður Knoxville Bakkabróðir?

Farelly-bræðurnir hafa átt í erfiðleikum með að festa niður leikara fyrir mynd sína um Bakkabræðurna. Á tímabili áttu þeir Sean Penn, Benicio Del Toro og Jim Carrey að fara með hlutverk aulabárðanna þriggja en hættu allir við, en fregnir herma að Johnny Knoxville sé í þann mund að taka myndina að sér. Knoxville, sem flestir […]

Naomi Watts horfði á hryllileg dráp til að undirbúa Fair Game

Leikkonan Naomi Watts þurfti að horfa á myndbönd af fólki sem var drepið á hryllilegan hátt, þegar hún var að undirbúa sig undir hlutverk í nýjustu mynd sinni, Fair Game. Watts, sem er frá Ástralíu, leikur í myndinni bandaríska fyrrum njósnarann Valerie Plame. Í nýlegu viðtali segir Watts að hún hafi þurft að gangast undir […]