Tarantino finnur Manson og Polanski leikara


Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur átt annríkt síðustu vikur og mánuði við að byggja upp leikmynd og andrúmsloft fyrir nýjustu kvikmynd sína um fjöldamorðingjann Charles Manson og sértrúarsöfnuð hans, sem myrti leikkonuna Sharon Tate m.a. Myndin gerist síðla á sjöunda áratug síðustu aldar, og segir frá sjónvarpsleikara, sem Leonardo DiCaprio leikur,…

Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur átt annríkt síðustu vikur og mánuði við að byggja upp leikmynd og andrúmsloft fyrir nýjustu kvikmynd sína um fjöldamorðingjann Charles Manson og sértrúarsöfnuð hans, sem myrti leikkonuna Sharon Tate m.a. Myndin gerist síðla á sjöunda áratug síðustu aldar, og segir frá sjónvarpsleikara, sem Leonardo DiCaprio leikur,… Lesa meira

Anderson vill leikstýra hryllingsmynd


Leikstjórinn Wes Anderson, sem er þekktur fyrir skrítnar og litríkar gamanmyndir sínar, hefur áhuga á því að venda kvæði sínu í kross og leikstýra hryllingsmynd. Anderson, sem hefur m.a. leikstýrt The Grand Budapest Hotel og Moonrise Kingdom, segir Rosemary´s Baby eftir Roman Polanski, vera uppáhaldsmynd sína og að hann hafi alltaf verið…

Leikstjórinn Wes Anderson, sem er þekktur fyrir skrítnar og litríkar gamanmyndir sínar, hefur áhuga á því að venda kvæði sínu í kross og leikstýra hryllingsmynd. Anderson, sem hefur m.a. leikstýrt The Grand Budapest Hotel og Moonrise Kingdom, segir Rosemary´s Baby eftir Roman Polanski, vera uppáhaldsmynd sína og að hann hafi alltaf verið… Lesa meira

Kjaftur, húmor og persónusköpun


Ég er oft eitthvað svo sjúkur í svona bíómyndir sem gerast allar í afmörkuðu rými og eru annaðhvort byggðar á sviðssýningu eða gefa manni þá tilfinningu að maður sé að horfa á svoleiðis en bara með betri hætti. Það er eitthvað svo spennandi að sjá hvernig saga spilast þegar hún…

Ég er oft eitthvað svo sjúkur í svona bíómyndir sem gerast allar í afmörkuðu rými og eru annaðhvort byggðar á sviðssýningu eða gefa manni þá tilfinningu að maður sé að horfa á svoleiðis en bara með betri hætti. Það er eitthvað svo spennandi að sjá hvernig saga spilast þegar hún… Lesa meira

Polanski snýr aftur til Zurich


Roman Polanski ætlar að mæta á kvikmyndahátíðina í Zurich í Sviss til að taka á móti heiðursverðlaunum hátíðarinnar. Þetta væri varla mikil frétt, nema af því að hann mun mæta tveimur árum of seint. Eins og flestir þekkja var ætlunin að veita Polanski verðlaunin fyrir tveimur árum, en var hann…

Roman Polanski ætlar að mæta á kvikmyndahátíðina í Zurich í Sviss til að taka á móti heiðursverðlaunum hátíðarinnar. Þetta væri varla mikil frétt, nema af því að hann mun mæta tveimur árum of seint. Eins og flestir þekkja var ætlunin að veita Polanski verðlaunin fyrir tveimur árum, en var hann… Lesa meira

Nýr Trailer fyrir Carnage


Nýr trailer er kominn fyrir nýjustu mynd hins fransk-pólska leikstjóra Roman Polanski, Carnage. Myndin er byggð á Broadway leikritinu God of Carnage eftir Yasmina Reza, sem hefur notið mikilla vinsælda. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Jodie Foster, Kate Winslet, John C. Reilly og Christoph Waltz. Myndin verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í…

Nýr trailer er kominn fyrir nýjustu mynd hins fransk-pólska leikstjóra Roman Polanski, Carnage. Myndin er byggð á Broadway leikritinu God of Carnage eftir Yasmina Reza, sem hefur notið mikilla vinsælda. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Jodie Foster, Kate Winslet, John C. Reilly og Christoph Waltz. Myndin verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í… Lesa meira

Brjálaðir foreldrar frá Roman Polanski


Leikstjórinn Roman Polanski er heldur umdeildur, en þrátt fyrir það hafa myndir hans oftar en ekki hlotið lof gagnrýnenda og á hann ekki erfitt með að fá leikara til sín. Næsta mynd hanns, Carnage, er gott dæmi um það. Myndin fjallar um tvö hjón í New York sem hittast eitt…

Leikstjórinn Roman Polanski er heldur umdeildur, en þrátt fyrir það hafa myndir hans oftar en ekki hlotið lof gagnrýnenda og á hann ekki erfitt með að fá leikara til sín. Næsta mynd hanns, Carnage, er gott dæmi um það. Myndin fjallar um tvö hjón í New York sem hittast eitt… Lesa meira

Tilnefningarnar skoðaðar – drama- eða spennumynd


Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir Bestu drama- eða spennumynd skoðaðar. Í stafrófsröð: The Ghost Writer Þessi nýjasta mynd Romans Polanski náði…

Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir Bestu drama- eða spennumynd skoðaðar. Í stafrófsröð: The Ghost Writer Þessi nýjasta mynd Romans Polanski náði… Lesa meira

The Ghost Writer valin besta myndin í Evrópu


Pólitíska spennumyndin The Ghost Writer eftir pólska leikstjórann Roman Polanski var í dag, laugardag, valin besta myndin á evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Myndin vann einnig verðlaun í fimm öðrum verðlaunaflokkum, þar á meðal fékk Ewan McGregor verðlaunin sem besti leikarinn. Sylvie Testud frá Frakklandi vann verðlaun sem besta leikkonan fyrir frammistöðu í…

Pólitíska spennumyndin The Ghost Writer eftir pólska leikstjórann Roman Polanski var í dag, laugardag, valin besta myndin á evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Myndin vann einnig verðlaun í fimm öðrum verðlaunaflokkum, þar á meðal fékk Ewan McGregor verðlaunin sem besti leikarinn. Sylvie Testud frá Frakklandi vann verðlaun sem besta leikkonan fyrir frammistöðu í… Lesa meira