Ný heimildarmynd um Roger Ebert


Ný heimildarmynd um kvikmyndagagnrýnandann Roger Ebert er væntanlegt og ber hún nafnið Life Itself. Líkt og segir á plakati fyrir myndina þá var aðeins eitt sem Ebert elskaði meira en kvikmyndir og var það lífið sjálft. Leikstjórar á borð við Martin Scorsese koma fram í myndinni sem segir frá lífi…

Ný heimildarmynd um kvikmyndagagnrýnandann Roger Ebert er væntanlegt og ber hún nafnið Life Itself. Líkt og segir á plakati fyrir myndina þá var aðeins eitt sem Ebert elskaði meira en kvikmyndir og var það lífið sjálft. Leikstjórar á borð við Martin Scorsese koma fram í myndinni sem segir frá lífi… Lesa meira

Uppáhalds kvikmyndir Roger Ebert


Kvikmyndaheimurinn er harmi sleginn vegna andláts kvikmyndagagnrýnandans Roger Ebert sem helgaði líf sitt kvikmyndum. Ebert varð frægur fyrir hreinskilna gagnrýni. Hann var með ómetanlegan skilning á myndmáli og jaðraði það á við náðargáfu. Ebert notaði hvert tækifæri til þess að skrifa um kvikmyndir og notaðist við alla miðla til að…

Kvikmyndaheimurinn er harmi sleginn vegna andláts kvikmyndagagnrýnandans Roger Ebert sem helgaði líf sitt kvikmyndum. Ebert varð frægur fyrir hreinskilna gagnrýni. Hann var með ómetanlegan skilning á myndmáli og jaðraði það á við náðargáfu. Ebert notaði hvert tækifæri til þess að skrifa um kvikmyndir og notaðist við alla miðla til að… Lesa meira

Roger Ebert látinn, 70 ára að aldri


Roger Ebert, kvikmyndagagnrýnandi og Pulitzer verðlaunahafi er látinn 70 ára að aldri. Andlát hans var tilkynnt nú rétt áðan á vef dagblaðsins Chicago Sun-Times en Ebert skrifaði gagnrýni fyrir það blað. Þekktastur er hann þó fyrir samstarf sitt með Gene Siskel hjá Chicago Tribune þar sem þeir héldu um árabil…

Roger Ebert, kvikmyndagagnrýnandi og Pulitzer verðlaunahafi er látinn 70 ára að aldri. Andlát hans var tilkynnt nú rétt áðan á vef dagblaðsins Chicago Sun-Times en Ebert skrifaði gagnrýni fyrir það blað. Þekktastur er hann þó fyrir samstarf sitt með Gene Siskel hjá Chicago Tribune þar sem þeir héldu um árabil… Lesa meira

Heimildarmynd um Ebert framleidd af Scorsese


Ævisaga þekktasta gagnrýnanda okkar tíma, Roger Ebert, er í ótrúlega góðum höndum. Ekki einungis er Martin Scorsese að framleiða heimildarmynd byggða á ævisögu Ebert, heldur mun óskarsverðlaunaði handritshöfundurinn Steven Zaillan skrifa hana og vinna náið með leikstjóra myndarinnar, Steve James, sem færði okkur eina mögnuðustu heimildarmynd allra tíma, Hoop Dreams.…

Ævisaga þekktasta gagnrýnanda okkar tíma, Roger Ebert, er í ótrúlega góðum höndum. Ekki einungis er Martin Scorsese að framleiða heimildarmynd byggða á ævisögu Ebert, heldur mun óskarsverðlaunaði handritshöfundurinn Steven Zaillan skrifa hana og vinna náið með leikstjóra myndarinnar, Steve James, sem færði okkur eina mögnuðustu heimildarmynd allra tíma, Hoop Dreams.… Lesa meira

Þumlar Eberts snúa aftur í janúar


Frægasti kvikmyndagagnrýnandi í heimi ( fyrir utan Tomma hér á kvikmyndir.is auðvitað ) , Roger Ebert ætlar að snúa aftur í sjónvarpið til að gagnrýna kvikmyndir, í sérstökum kvikmyndagagnrýnisþátti sem hann framleiðir sjálfur. Ebert sem fékk krabbamein og hefur ekki getað tala eða borðað síðan þá, segir að hinir frægu…

Frægasti kvikmyndagagnrýnandi í heimi ( fyrir utan Tomma hér á kvikmyndir.is auðvitað ) , Roger Ebert ætlar að snúa aftur í sjónvarpið til að gagnrýna kvikmyndir, í sérstökum kvikmyndagagnrýnisþátti sem hann framleiðir sjálfur. Ebert sem fékk krabbamein og hefur ekki getað tala eða borðað síðan þá, segir að hinir frægu… Lesa meira