Risaeðlurnar ráðast ekki á heiminn

Í endann á myndinni Jurassic World: Fallen Kingdom er látið að því liggja að risaeðlur myndu ryðjast í hópum yfir lönd heimsins án nokkurra hindrana í næstu Jurassic World kvikmynd, Jurassic World 3, og hrella þar mannfólkið. En samkvæmt leikstjóranum og handritshöfundinum Colin Trevorrow, þá eiga áhorfendur og aðdáendur myndaflokksins ekki að búast við því […]

Tilkomumikill hasar en efniviðurinn ristir grunnt

Í stuttu máli er „Jurassic World: Fallen Kingdom“ uppfull af tilkomumiklum hasar og frábærum sjónbrellum en aðrir þættir klikka heldur mikið.  Eftir atburði „Jurassic World“ (2015) búa risaeðlurnar einar á eyjunni Isla Nublar og við blasir enn meiri eyðilegging þar sem eldfjall er við það að gjósa og allt stefnir í aðra útrýmingu á dýrunum […]

Júragarður á 3 þúsund milljarða

Það myndi kosta rúma þrjú þúsund milljarða íslenskra króna að byggja skemmtigarðinn Júragarðinn sem við fáum að sjá í myndinni Jurassic World, sem frumsýnd verður í dag á Íslandi. Það er vefsíðan Fandango sem reiknaði þetta út og fann jafnframt út að viðhaldskostnaður á ári yrði 11,9 milljarðar dala, eða um 1.600 milljarðar íslenskra króna. Rétt er að […]

Brolin líklegur í Jurassic World

Bandaríski leikarinn Josh Brolin á nú í viðræðum við Universal kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverk í Jurassic World, fjórðu Jurassic Park myndinni, sem nú er í undirbúningi. Bryce Dallas Howard, Ty Simpkins og Nick Robinson eiga sömuleiðis í viðræðum um að leika í myndinni. Colin Trevorrow leikstýrir og mun einnig skrifa handrit í félagi við […]