Hitman´s Wife´s Bodyguard fær óskarstilnefndan leikara

Þó að tökur séu þegar hafnar á framhaldinu á spennu-grínmyndinni The Hitman´s Bodyguard, The Hitman´s Wife´s Bodyguard, þá er enn verið að ráða leikara á fullu í myndina. Nú síðast bættust við tveir valinkunnir leikarar, hinn Óskarstilnefndi Richard E. Grant, sem snýr aftur í hlutverki sínu úr fyrstu myndinni, sem Seifert, og Antonio Banderas. Patrick […]

Babadook-leikkona í Game of Thrones

Ástralska leikkonan Essie Davis hefur ráðið sig í sjöttu þáttaröðina af Game of Thrones.  Davis er þekktust fyrir aðalhlutverk sitt í hryllingsmyndinni The Babadook sem fékk hárin til að rísa hjá ansi mörgum í fyrra. Hún lék einnig í báðum framhaldsmyndum The Matrix. Í Game of Thrones mun Davis leika meðlim í farandleikhúsi sem setur á […]

Nýr Breti í Game of Thrones

Breski leikarinn Richard E. Grant kemur nýr inn í leikarahóp sjöttu seríu Game of Thrones sjónvarpsþáttanna vinsælu, sem gerðar eru eftir sögu George R.R. Martin, samkvæmt því sem breska blaðið The Independent hefur staðfest. Ekki er vitað hvert hlutverk hans verður en sumir telja að hann muni leika Maester Marwyn eða Lord Redwyne. Hér er lýsingin fyrir þann […]