1.300 manns sóttu fyrstu Evrópsku kvikmyndahátíðina í Reykjavík (REFF 2012) sem haldin var í Bíó Paradís 16.-25 nóvember. Sýndar voru 14 kvikmyndir, flestar þeirra nýjar myndir sem farið hafa sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins á undanförnum mánuðum. Einnig voru haldnar sýningar á þremur myndum gríska meistarans Theo Angelopoulos sem lést fyrr á árinu.…
1.300 manns sóttu fyrstu Evrópsku kvikmyndahátíðina í Reykjavík (REFF 2012) sem haldin var í Bíó Paradís 16.-25 nóvember. Sýndar voru 14 kvikmyndir, flestar þeirra nýjar myndir sem farið hafa sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins á undanförnum mánuðum. Einnig voru haldnar sýningar á þremur myndum gríska meistarans Theo Angelopoulos sem lést fyrr á árinu.… Lesa meira