Af hverju er Deadpool svona vinsæl?

Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu vinsældir eru merkilegar í ljósi […]

Nýtt, stjörnum prýtt upphaf fyrir Spider-Man

Spennumyndirnar um ofurhetjuna liðugu Spider-Man, eða Köngulóarmanninn, slógu heldur betur í gegn á sínum tíma í leikstjórn Sam Raimi, en eftir heldur dræmar viðtökur þriðju myndarinnar var ákveðið að breyta til. Svokallaðar ‘reboot’ myndir byrja sögunna aftur frá byrjun með nýjum leikurum og leikstjóra, líkt og Batman Begins gerði á sínum tíma. Síðan þá hefur […]