Parkerað í efsta sætinu


Parker, nýjasta mynd Jason Statham, gerir sér lítið fyrir og hefur sætaskipti við Tom Cruise og mynd hans Jack Reacher á nýja íslenska DVD/Blu-ray listanum. Parker fjallar um titilpersónuna Parker, sem stelur peningum frá þeim sem eiga nóg af þeim og hann meiðir aldrei fólk sem ekki á það skilið.…

Parker, nýjasta mynd Jason Statham, gerir sér lítið fyrir og hefur sætaskipti við Tom Cruise og mynd hans Jack Reacher á nýja íslenska DVD/Blu-ray listanum. Parker fjallar um titilpersónuna Parker, sem stelur peningum frá þeim sem eiga nóg af þeim og hann meiðir aldrei fólk sem ekki á það skilið.… Lesa meira

Systkini á nornaveiðum vinsælust á Íslandi


Systkinin Hans og Gréta í myndinni Hansel & Gretel – Witch Hunters skjótast beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans sem kom út í dag, ný á lista. Listinn mælir aðsókn yfir helgina síðustu, frá föstudegi fram á sunnudag. Myndin fjallar um þau systkinin Hans og Grétu sem þegar þau voru börn, sneru…

Systkinin Hans og Gréta í myndinni Hansel & Gretel - Witch Hunters skjótast beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans sem kom út í dag, ný á lista. Listinn mælir aðsókn yfir helgina síðustu, frá föstudegi fram á sunnudag. Myndin fjallar um þau systkinin Hans og Grétu sem þegar þau voru börn, sneru… Lesa meira

Statham er meistari dulargervanna


Um daginn sýndum við plakat og fyrstu stikluna úr nýju Jason Statham myndinni, Parker, og nú er komin stuttmynd með sýnishornum úr myndinni og viðtali við Statham sjálfan um myndina, svokallað Featurette. Parker, aðalpersónan, er greinilega meistari dulargervanna, ef eitthvað er að marka stikluna: Eins og segir á vefsíðunni CinemaBlend.com…

Um daginn sýndum við plakat og fyrstu stikluna úr nýju Jason Statham myndinni, Parker, og nú er komin stuttmynd með sýnishornum úr myndinni og viðtali við Statham sjálfan um myndina, svokallað Featurette. Parker, aðalpersónan, er greinilega meistari dulargervanna, ef eitthvað er að marka stikluna: Eins og segir á vefsíðunni CinemaBlend.com… Lesa meira

Statham í stuði – Ný stikla


Hinn eitilharði Jason Statham situr ekki auðum höndum og dælir út spennumyndunum eins og enginn sé morgundagurinn. Nú er væntanleg spennumyndin Parker, en hún fjallar um mann að nafni Parker sem Jason Statham leikur. Einnig leika í myndinni Jennifer Lopez og Nick Nolte. Eins og sjá má í stiklunni hér að…

Hinn eitilharði Jason Statham situr ekki auðum höndum og dælir út spennumyndunum eins og enginn sé morgundagurinn. Nú er væntanleg spennumyndin Parker, en hún fjallar um mann að nafni Parker sem Jason Statham leikur. Einnig leika í myndinni Jennifer Lopez og Nick Nolte. Eins og sjá má í stiklunni hér að… Lesa meira

Tommi fer á stelpu og strákamynd


Tommi, gagnrýnandinn okkar hér á kvikmyndir.is, skellti sér á tvær nýjar, en ólíkar myndir í bíó í gær. Það má segja að önnur sé stelpumynd en hin strákamynd. Hann gefur þeirri fyrri, Sex and the City tvö, fremur lága einkunn, eða þrjár stjörnur, en hann viðurkennir fúslega að hann teljist…

Tommi, gagnrýnandinn okkar hér á kvikmyndir.is, skellti sér á tvær nýjar, en ólíkar myndir í bíó í gær. Það má segja að önnur sé stelpumynd en hin strákamynd. Hann gefur þeirri fyrri, Sex and the City tvö, fremur lága einkunn, eða þrjár stjörnur, en hann viðurkennir fúslega að hann teljist… Lesa meira