Frumsýning: Paranoia


Sambíóin frumsýna fléttutryllinn Paranoia á næsta föstudag, þann 13. september. Með aðalhlutverk fer ungstirnið Liam Hemsworth og leikur þar á móti ekki minni spámönnum en Harrison Ford og Gary Oldman. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Paranoia er gerð af leikstjóranum Robert Lucetic (21, The Ugly Truth) eftir handriti…

Sambíóin frumsýna fléttutryllinn Paranoia á næsta föstudag, þann 13. september. Með aðalhlutverk fer ungstirnið Liam Hemsworth og leikur þar á móti ekki minni spámönnum en Harrison Ford og Gary Oldman. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Paranoia er gerð af leikstjóranum Robert Lucetic (21, The Ugly Truth) eftir handriti… Lesa meira

Hemsworth nakinn og Ford sköllóttur – Ný stikla


Ný stikla er komin fyrir nýjustu mynd Liam Hemsworth, sem hefur meðal annars leikið í The Hunger Games myndunum. Myndin heitir Paranoia, en Hemsworth leikur þar á móti Amber Heard, metnaðarfullan tölvusnilling að nafni Adam Cassidy, sem lendir í erfiðri aðstöðu þegar yfirmaður hans biður hann um að stela viðskiptaleyndarmálum…

Ný stikla er komin fyrir nýjustu mynd Liam Hemsworth, sem hefur meðal annars leikið í The Hunger Games myndunum. Myndin heitir Paranoia, en Hemsworth leikur þar á móti Amber Heard, metnaðarfullan tölvusnilling að nafni Adam Cassidy, sem lendir í erfiðri aðstöðu þegar yfirmaður hans biður hann um að stela viðskiptaleyndarmálum… Lesa meira