Mikið hlegið á hátíðarforsýningu


Það var mikið hlegið á hátíðarforsýningu rómantísku gamanmyndarinnar Fyrir framan annað fólk eftir Óskar Jónasson nú fyrr í kvöld, mánudagskvöld. Greinilegt var að fólk skemmti sér vel, enda myndin afar vel heppnuð. Myndin, sem gerð er eftir handriti Óskars og Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, uppúr samnefndu leikriti Kristjáns, fjallar um Húbert sem er…

Það var mikið hlegið á hátíðarforsýningu rómantísku gamanmyndarinnar Fyrir framan annað fólk eftir Óskar Jónasson nú fyrr í kvöld, mánudagskvöld. Greinilegt var að fólk skemmti sér vel, enda myndin afar vel heppnuð. Myndin, sem gerð er eftir handriti Óskars og Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, uppúr samnefndu leikriti Kristjáns, fjallar um Húbert sem er… Lesa meira

Mynd fyrir alla


Hafdís Helga Helgadóttir, aðalleikkona í nýrri íslenskri bíómynd eftir Óskar Jónasson, Fyrir framan annað fólk, sem frumsýnd verður í næstu viku, segir aðspurð í samtali við Morgunblaðið að myndin sé fyrir alla: „Kannski er það klisja en þetta er mynd fyrir alla. Sagan er sammannleg og margir ættu að geta…

Hafdís Helga Helgadóttir, aðalleikkona í nýrri íslenskri bíómynd eftir Óskar Jónasson, Fyrir framan annað fólk, sem frumsýnd verður í næstu viku, segir aðspurð í samtali við Morgunblaðið að myndin sé fyrir alla: "Kannski er það klisja en þetta er mynd fyrir alla. Sagan er sammannleg og margir ættu að geta… Lesa meira

VIÐTAL: Óskar Jónasson


Þennan föstudaginn fáið þið áhugamenn viðtal við Óskar Jónasson. Ég spurði hann nokkura spurninga, þá sérstaklega út í myndina Sódóma Reykjavík frá árinu 1992.  Hvað tók langan tíma að gera myndina og hvað var erfiðast við framleiðsluna? Upptakan tók fimm eða sex vikur, en handritsskrifin og undirbúningurinn spönnuðu tvö ár.…

Þennan föstudaginn fáið þið áhugamenn viðtal við Óskar Jónasson. Ég spurði hann nokkura spurninga, þá sérstaklega út í myndina Sódóma Reykjavík frá árinu 1992.  Hvað tók langan tíma að gera myndina og hvað var erfiðast við framleiðsluna? Upptakan tók fimm eða sex vikur, en handritsskrifin og undirbúningurinn spönnuðu tvö ár.… Lesa meira

Hetjur Valhallar og Egmont í samstarf


Nú tæpum mánuði fyrir frumsýningu fyrstu íslensku teiknimyndarinnar í fullri lengd: Hetjur Valhallar – Þór, eru landvinningar myndarinnar og vörumerkisins komnir á fullan skrið. Sýningarréttur á teiknimyndinni hefur þegar verið seldur til yfir 50 landa víðs vegar um heiminn og nú hefur teiknimyndafyrirtækið CAOZ skrifað undir samning við norræna útgáfu-…

Nú tæpum mánuði fyrir frumsýningu fyrstu íslensku teiknimyndarinnar í fullri lengd: Hetjur Valhallar - Þór, eru landvinningar myndarinnar og vörumerkisins komnir á fullan skrið. Sýningarréttur á teiknimyndinni hefur þegar verið seldur til yfir 50 landa víðs vegar um heiminn og nú hefur teiknimyndafyrirtækið CAOZ skrifað undir samning við norræna útgáfu-… Lesa meira