Bloom segist of gamall til að leika álf

Orlando Bloom, 42 ára, einn af aðalleikurunum í bíómyndaseríunum Lord of the Rings og Pirates of the Caribbean, er genginn til liðs við Amazon stórfyrirtækið, til að leika þar í ævintýraþáttunum Carnival Row. En þótt að Bloom leiki þar venjulegan mann, þá er fortíð hans sem álfur enn mönnum mjög hugleikin. Á kynningarferðalagi Television Critics […]

Nýtt myndbrot frá Jackson & Legolas kveður

Peter Jackson leiðir okkur í gegnum síðustu tökudaga The Hobbit í nýju myndbroti frá tökustað The Hobbit-þríleiksins í Nýja Sjálandi. Jackson hefur verið duglegur í gegnum tíðina að sýna aðdáendum sínum á bakvið tjöldin við gerð kvikmynda sinna. Í nýjasta mynbrotinu sýnir Jackson okkur alla þá vinnu sem fer í að koma öllum aftur á […]

Bloom verður hvítur Rómeó á Broadway

Kvikmyndaleikarinn Orlando Bloom, sem er þekktur fyrir leik sinn í Pirates of the Carribeans myndunum og Lord of the Rings myndunum, ætlar að leika sjálfan Rómeó í leikritinu Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare, á leiksviði á Broadway næsta haust, að því er fram kemur í frétt The Huffington Post. Í hlutverki Júlíu verður hin […]

Fyrsta myndin úr The Hobbit: There and Back Again

Þrátt fyrir að enn eigi eftir að frumsýna fyrstu Hobbita-myndina hefur fyrsta ljósmyndin úr þriðju myndinni, The Hobbit: There and Back Again verið dregin fram í dagsljósið af Entertainment Weekly. Þar sést Orlando Bloom á nýjan leik í hlutverki Legolas. Með honum er stríðsmaðurinn Bard the Bowman sem Luke Evans leikur. Þrátt fyrir að Legolas […]

Hobbitinn: Titlar og frumsýningardagar

Það er enn langt þangað til við fáum að sjá Hobbitann á hvíta tjaldinu, en New Line Cinema, Warner Bros. og MGM tilkynntu nýlega hvenær báðir hlutar verða frumsýndir, og sömuleiðis titla þeirra beggja. Fyrri hlutinn, hinn svonefndi The Hobbit: An Unexpected Journey, verður frumsýndur 14. desember árið 2012, á meðan seinni hlutinn, The Hobbit: […]