Brellurnar sem eru tilnefndar til Eddunar


Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna fyrir stuttu og verður svo hátíðin sjálf haldin hátíðlega í Silfurbergi í Hörpu, laugardaginn 22. febrúar. Kvikmyndirnar Málmhaus, Hross í oss og Ófeigur gengur aftur eru tilnefndar í flokki „Bestu brellur“ og hafa ítarleg myndbönd af eftirvinnslu við myndirnar verið birtar á myndbandssíðunni Vimeo.…

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna fyrir stuttu og verður svo hátíðin sjálf haldin hátíðlega í Silfurbergi í Hörpu, laugardaginn 22. febrúar. Kvikmyndirnar Málmhaus, Hross í oss og Ófeigur gengur aftur eru tilnefndar í flokki "Bestu brellur" og hafa ítarleg myndbönd af eftirvinnslu við myndirnar verið birtar á myndbandssíðunni Vimeo.… Lesa meira

Fyrsta hátíð Ófeigs


Gaman-draugamyndin Ófeigur gengur aftur í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar tekur þátt í sinni fyrstu kvikmyndahátíð í október nk. Hátíðin heitir Mill Valley Film Festival,  í Mill Valley í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og stendur frá 3. til 13. október. Myndin fjallar um Ófeig sem er nýlátinn en andi hans neitar að halda…

Gaman-draugamyndin Ófeigur gengur aftur í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar tekur þátt í sinni fyrstu kvikmyndahátíð í október nk. Hátíðin heitir Mill Valley Film Festival,  í Mill Valley í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og stendur frá 3. til 13. október. Myndin fjallar um Ófeig sem er nýlátinn en andi hans neitar að halda… Lesa meira

Frumsýning: Ófeigur gengur aftur


Sambíóin frumsýna á morgun, miðvikudaginn 27. mars nýjustu bíómynd leikstjórans Ágústs Guðmundssonar, hina gamansömu draugamynd Ófeigur gengur aftur. Myndin er páskamynd Sambíóanna í ár og verður frumsýnd í Sambíóunum um allt land. Hér er á ferðinni rómantísk gamanmynd með Ladda, Gísla Erni og Ilmi í aðalhluverkum. Sjáðu stiklu úr myndinni…

Sambíóin frumsýna á morgun, miðvikudaginn 27. mars nýjustu bíómynd leikstjórans Ágústs Guðmundssonar, hina gamansömu draugamynd Ófeigur gengur aftur. Myndin er páskamynd Sambíóanna í ár og verður frumsýnd í Sambíóunum um allt land. Hér er á ferðinni rómantísk gamanmynd með Ladda, Gísla Erni og Ilmi í aðalhluverkum. Sjáðu stiklu úr myndinni… Lesa meira

Viðtalið – Ágúst Guðmundsson


Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur lengi verið að í þessum bransa og á margar af  ástsælustu kvikmyndum landans. Má þar nefna Land og Synir, Með allt á hreinu og Mávahlátur. Nýjasta afurð leikstjórans er gamansama draugamyndin Ófeigur gengur aftur og verður hún frumsýnd þann 27. mars næstkomandi. Við ræddum við Ágúst um…

Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur lengi verið að í þessum bransa og á margar af  ástsælustu kvikmyndum landans. Má þar nefna Land og Synir, Með allt á hreinu og Mávahlátur. Nýjasta afurð leikstjórans er gamansama draugamyndin Ófeigur gengur aftur og verður hún frumsýnd þann 27. mars næstkomandi. Við ræddum við Ágúst um… Lesa meira

Laddi er draugur – Ný stikla


Komin er út stikla fyrir nýjustu mynd Ágústs Guðmundssonar, Ófeigur gengur aftur, þar sem Þórhallur Sigurðsson, Laddi, leikur drauginn Ófeig. Sjáðu stikluna hér að neðan: Myndin fjallar um það þegar nýlátinn faðir Önnu Sólar, Ófeigur, gengur aftur og fer að hlutast til um líf hennar og kærasta hennar, Inga Brjáns.…

Komin er út stikla fyrir nýjustu mynd Ágústs Guðmundssonar, Ófeigur gengur aftur, þar sem Þórhallur Sigurðsson, Laddi, leikur drauginn Ófeig. Sjáðu stikluna hér að neðan: Myndin fjallar um það þegar nýlátinn faðir Önnu Sólar, Ófeigur, gengur aftur og fer að hlutast til um líf hennar og kærasta hennar, Inga Brjáns.… Lesa meira

Leikararnir fundu sig vel í húmornum


Tökum á íslensku kvikmyndinni Ófeigur gengur aftur er nýlokið en nú er verið að klippa myndina.  Ágúst Guðmundsson er bæði handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar, en Ágúst hefur áður gert myndir á borð við Með allt á hreinu og Mávahlátur. Ilmur Kristjánsdóttir og Gísli Örn Garðarsson í hlutverkum sínum. Í samtali…

Tökum á íslensku kvikmyndinni Ófeigur gengur aftur er nýlokið en nú er verið að klippa myndina.  Ágúst Guðmundsson er bæði handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar, en Ágúst hefur áður gert myndir á borð við Með allt á hreinu og Mávahlátur. Ilmur Kristjánsdóttir og Gísli Örn Garðarsson í hlutverkum sínum. Í samtali… Lesa meira

Afturgangan hefst á þriðjudag


Tökur á nýrri mynd Ágústs Guðmundssonar, Ófeigur gengur aftur, hefjast í Reykjavík á þriðjudaginn, að því er fram kemur á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Ágúst leikstýrir myndinni sem er svört kómedía. Söguþráður myndarinnar er á þann veg að Ófeigur, nýlátinn faðir Önnu Sólar, gengur aftur og fer að hlutast til um líf…

Tökur á nýrri mynd Ágústs Guðmundssonar, Ófeigur gengur aftur, hefjast í Reykjavík á þriðjudaginn, að því er fram kemur á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Ágúst leikstýrir myndinni sem er svört kómedía. Söguþráður myndarinnar er á þann veg að Ófeigur, nýlátinn faðir Önnu Sólar, gengur aftur og fer að hlutast til um líf… Lesa meira