Rourke er nasistabulla í fangelsi


Golden Globe sigurvegarinn og Óskarstilnefndi leikarinn fyrir The Wrestler, Mickey Rourke, mun leika nasistabullu í næstu kvikmynd sinni, Night Walk, að því er breska blaðið Daily Mail greinir frá. Rourke, sem er 65 ára, leikur í myndinni meðlim í Aríska bræðralaginu, sem er þekkt nýnasistagengi í fangelsum í Bandaríkjunum. Von…

Golden Globe sigurvegarinn og Óskarstilnefndi leikarinn fyrir The Wrestler, Mickey Rourke, mun leika nasistabullu í næstu kvikmynd sinni, Night Walk, að því er breska blaðið Daily Mail greinir frá. Rourke, sem er 65 ára, leikur í myndinni meðlim í Aríska bræðralaginu, sem er þekkt nýnasistagengi í fangelsum í Bandaríkjunum. Von… Lesa meira

Radcliffe – fyrst lík, nú ný-nasisti


Fyrsta stiklan úr Daniel Radcliffe myndinni Imperium er komin út, en myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 19. ágúst nk. Ekki er langt síðan önnur mynd kom út með þessum vinsæla leikara, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á Harry Potter; Swiss Army Man, þar sem hann leikur prumpandi lík.…

Fyrsta stiklan úr Daniel Radcliffe myndinni Imperium er komin út, en myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 19. ágúst nk. Ekki er langt síðan önnur mynd kom út með þessum vinsæla leikara, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á Harry Potter; Swiss Army Man, þar sem hann leikur prumpandi lík.… Lesa meira