Kvikmyndadagar í Kringlunni – Stiklur!

Á morgun, miðvikudaginn 11. september hefjast kvikmyndadagar í Kringlunni en sýndar verða þrjár ólíkar en afar áhugaverðar myndir; MUD, To The Wonder og Midnight’s Children. Kvikmyndadagarnir standa til 26. september. Mud Mud er eftir leikstjórann Jeff Nichols (Take Shelter) og hefur henni m.a. verið lýst sem nútímaútgáfu af sögu sem hefði getað verið eftir Mark […]

Berry og McConaughey á fyrstu plakötum úr Mud og The Call

Fyrstu plakötin eru komin fyrir tvær myndir sem við höfum verið að tala um hér á síðunni undanfarið. Annarsvegar er það nýjasta mynd Matthew McConaughey, Mud, og hinsvegar er það nýjasta mynd Halle Berry, The Call.  Mud fjallar um tvo 14 ára stráka, Ellis og Neckbone. Þeir fara í rannsóknarleiðangur út í eyju í Mississippi […]

Strákar aðstoða flóttamann – Ný stikla úr Mud

Matthew McConaughey hefur verið að leika í fínum myndum undanfarið, þar á meðal The Lincoln Lawyer og Magic Mike. Næsta mynd hans heitir Mud og er eftir leikstjórann Jeff Nichols. Sjáðu stikluna hér að neðan sem var að koma út:   Mud fjallar um tvo 14 ára stráka, Ellis sem leikinn er af Tye Sheridan, […]