Neeson í Men in Black hliðarmynd


Þegar Chris Hemsworth og Tessa Thomson gíra sig upp í að takast á við geimverur og önnur undur alheimsins í nýju Men in Black hliðarmyndinni sem væntanleg er á næsta ári, þá gætu þau þurft að fylgja fyrirmælum frá engum öðrum en Taken stjörnunni Liam Neeson. Samkvæmt fregnum í Variety…

Þegar Chris Hemsworth og Tessa Thomson gíra sig upp í að takast á við geimverur og önnur undur alheimsins í nýju Men in Black hliðarmyndinni sem væntanleg er á næsta ári, þá gætu þau þurft að fylgja fyrirmælum frá engum öðrum en Taken stjörnunni Liam Neeson. Samkvæmt fregnum í Variety… Lesa meira

Handritshöfundur Men in Black 4 ráðinn


Oren Uziel hefur verið ráðinn handritshöfundur Men in Black  4 sem er í undirbúningi. Uziel hefur áður skrifað handritið að netseríunni Mortal Kombat: Rebirth og grínhrollinum væntanlega, The Kitchen Sink. Men in Black 3 sem kom út síðasta sumar gekk gríðarlega vel í miðasölunni. Miðar seldust á heimsvísu fyrir 624…

Oren Uziel hefur verið ráðinn handritshöfundur Men in Black  4 sem er í undirbúningi. Uziel hefur áður skrifað handritið að netseríunni Mortal Kombat: Rebirth og grínhrollinum væntanlega, The Kitchen Sink. Men in Black 3 sem kom út síðasta sumar gekk gríðarlega vel í miðasölunni. Miðar seldust á heimsvísu fyrir 624… Lesa meira

Men in Black 3 rúllar nær


Þó svo að hér sé ábyggilega á ferðinni risastór sumarsmellur þá er ekki beinlínis oft talað um Men in Black 3 í sömu setningu og t.d. myndir á borð við Prometheus og The Dark Knight Rises, að minnsta kosti ekki hvað væntingar varða. Nýtt plakat fyrir myndina með mönnunum í…

Þó svo að hér sé ábyggilega á ferðinni risastór sumarsmellur þá er ekki beinlínis oft talað um Men in Black 3 í sömu setningu og t.d. myndir á borð við Prometheus og The Dark Knight Rises, að minnsta kosti ekki hvað væntingar varða. Nýtt plakat fyrir myndina með mönnunum í… Lesa meira

MIB-3: Will Smith slæst við fisk


Stiklan í fullri lengd fyrir Men in Black 3 var að detta á netið, og sýnir okkur miklu meira efni en þessi stutta . Óhætt er að fullyrða að hún lofi ævintýri á stærri skala en fyrri myndirnar, með sama gamansama andrúmsloftinu. Sjáið myndbandið hér: Myndin átti hörmulegt framleiðsluferli sem…

Stiklan í fullri lengd fyrir Men in Black 3 var að detta á netið, og sýnir okkur miklu meira efni en þessi stutta . Óhætt er að fullyrða að hún lofi ævintýri á stærri skala en fyrri myndirnar, með sama gamansama andrúmsloftinu. Sjáið myndbandið hér: Myndin átti hörmulegt framleiðsluferli sem… Lesa meira

Will Smith átti hugmyndina að MIB 3


Hafið það endilega á bakvið eyrað, kæru lesendur, að ef Men in Black 3 verður ömurleg, þá getum við öll sagt að það sé Will Smith að kenna. Eða svona hér um bil. Leikstjórinn Barry Sonnenfeld, sem gerði einnig hinar tvær myndirnar um svartklæddu geimverubananna, sagði í viðtali við breska…

Hafið það endilega á bakvið eyrað, kæru lesendur, að ef Men in Black 3 verður ömurleg, þá getum við öll sagt að það sé Will Smith að kenna. Eða svona hér um bil. Leikstjórinn Barry Sonnenfeld, sem gerði einnig hinar tvær myndirnar um svartklæddu geimverubananna, sagði í viðtali við breska… Lesa meira

Men in Black 3 fær plakat


Í tvö ár hefur þriðja Men in Black myndin verið í framleiðslu án þess að fá einstaklega mikla umfjöllun eða mikið af útgefnu efni til að auka spennuna; sem samanstendur af nokkrum ársgömlum ljósmyndum af settinu og nýútgefnu plakati. Glöggur fréttamaður síðunnar Collider tók eftir undarlegu plakati í kvikmyndahúsi einu,…

Í tvö ár hefur þriðja Men in Black myndin verið í framleiðslu án þess að fá einstaklega mikla umfjöllun eða mikið af útgefnu efni til að auka spennuna; sem samanstendur af nokkrum ársgömlum ljósmyndum af settinu og nýútgefnu plakati. Glöggur fréttamaður síðunnar Collider tók eftir undarlegu plakati í kvikmyndahúsi einu,… Lesa meira

Brolin verður í aðalhlutverki í Oldboy endurgerð


Nú streyma inn Oldboy fréttir, og sú nýjasta er að Josh Brolin, sem margir þekkja sem Bush Bandaríkjaforseta í W og sem þorpara í True Grit, sé búinn að skrifa undir samning um að leika undir stjórn Spike Lee í endurgerð hinnar Suður – kóresku Oldboy. Um daginn sögðum við…

Nú streyma inn Oldboy fréttir, og sú nýjasta er að Josh Brolin, sem margir þekkja sem Bush Bandaríkjaforseta í W og sem þorpara í True Grit, sé búinn að skrifa undir samning um að leika undir stjórn Spike Lee í endurgerð hinnar Suður - kóresku Oldboy. Um daginn sögðum við… Lesa meira

Tommy Lee Jones veit ekkert hvað er í gangi


Leikarinn úrilli Tommy Lee Jones er þekktur fyrir að gera jafnvel hæfustu blaðamönnum erfitt fyrir í viðtölum, en hann gefur afar stutt svör og reynir hvað hann getur að niðurlægja spyrjandann. Þessi úrilli stórleikari veitti tímaritinu NY Magazine nýlega viðtal til að kynna The Sunset Limited, væntanlega sjónvarpsmynd sína, þegar…

Leikarinn úrilli Tommy Lee Jones er þekktur fyrir að gera jafnvel hæfustu blaðamönnum erfitt fyrir í viðtölum, en hann gefur afar stutt svör og reynir hvað hann getur að niðurlægja spyrjandann. Þessi úrilli stórleikari veitti tímaritinu NY Magazine nýlega viðtal til að kynna The Sunset Limited, væntanlega sjónvarpsmynd sína, þegar… Lesa meira