Melancholia hlýtur stór verðlaun


Verðlaunahátíðirnar vestanhafs eru nú komnar á fullt en í gær fór fram árleg verðlaunaafhending á vegum Gagnrýnendasamtaka Bandaríkjanna, en samtökin bera nafnið the National Society of Film Critics. Þetta er í 46.sinn sem verðlaunaafhendingin á sér stað. Samtökin eru mjög virt vestanhafs, en litið er á verðlaunin sem leið gagnrýnenda…

Verðlaunahátíðirnar vestanhafs eru nú komnar á fullt en í gær fór fram árleg verðlaunaafhending á vegum Gagnrýnendasamtaka Bandaríkjanna, en samtökin bera nafnið the National Society of Film Critics. Þetta er í 46.sinn sem verðlaunaafhendingin á sér stað. Samtökin eru mjög virt vestanhafs, en litið er á verðlaunin sem leið gagnrýnenda… Lesa meira

Leikstjórinn Lars von Trier í vandræðum


Danski leikstjórinn Lars von Trier er enn og aftur í fréttunum vegna yfirlýsinga hans á blaðamannafundi á Cannes kvikmyndahátíðinni í maí síðastliðnum. Fyrir þá sem ekki vita, þá lýsti leikstjórinn því yfir, í miðjum blaðamannafundi fyrir nýju mynd sína Melancholia, að bæði væri hann nasisti og að hann „fyndi svolítið…

Danski leikstjórinn Lars von Trier er enn og aftur í fréttunum vegna yfirlýsinga hans á blaðamannafundi á Cannes kvikmyndahátíðinni í maí síðastliðnum. Fyrir þá sem ekki vita, þá lýsti leikstjórinn því yfir, í miðjum blaðamannafundi fyrir nýju mynd sína Melancholia, að bæði væri hann nasisti og að hann "fyndi svolítið… Lesa meira

Viðtal: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson


Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.…

Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.… Lesa meira

Melancholia – Trailer


Kominn er trailer inn á kvikmyndir.is fyrir nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Trier, Melancholia, en myndir Triers eru jafnan umdeildar og umtalaðar. Þessi mynd er þar engin undantekning en bæði Trier sjálfur og myndin gerðu allt vitlaust á síðustu Cannes hátíð. Eins og menn muna var Trier rekinn af…

Kominn er trailer inn á kvikmyndir.is fyrir nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Trier, Melancholia, en myndir Triers eru jafnan umdeildar og umtalaðar. Þessi mynd er þar engin undantekning en bæði Trier sjálfur og myndin gerðu allt vitlaust á síðustu Cannes hátíð. Eins og menn muna var Trier rekinn af… Lesa meira

Vergirni á eftir heimsendi hjá Lars Von Trier?


Aðdáendur hins umdeilda danska leikstjóra Lars Von Trier bíða nú í ofvæni eftir að fá að berja nýjustu afurð kappans, Melancholia, augum, en myndin er tlibúin og bíður þess að komast upp á hvíta tjaldið. Melancholia er geðtryllt hamfaramynd, eins og henni er lýst í frétt á Empire vefnum. Í…

Aðdáendur hins umdeilda danska leikstjóra Lars Von Trier bíða nú í ofvæni eftir að fá að berja nýjustu afurð kappans, Melancholia, augum, en myndin er tlibúin og bíður þess að komast upp á hvíta tjaldið. Melancholia er geðtryllt hamfaramynd, eins og henni er lýst í frétt á Empire vefnum. Í… Lesa meira