Hobbiti og Lucy í nýjum Myndum mánaðarins!


Desemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 251. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum.   Á…

Desemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 251. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum.   Á… Lesa meira

Ímyndið ykkur 1% heilastarfsemi


Nýjasta útspil Universal kvikmyndaversins til að kynna gamanmyndina Dumb and Dumber To, framhald hinnar goðsagnakenndu Dumb and Dumber, er sláandi líkt markaðsefninu sem notað var til að kynna nýju Luc Besson myndina Lucy, sem er með Scarlett Johanson í titilhlutverkinu. Aðalleikarar Dumb and Dumber To, þeir Jim Carrey og Jeff…

Nýjasta útspil Universal kvikmyndaversins til að kynna gamanmyndina Dumb and Dumber To, framhald hinnar goðsagnakenndu Dumb and Dumber, er sláandi líkt markaðsefninu sem notað var til að kynna nýju Luc Besson myndina Lucy, sem er með Scarlett Johanson í titilhlutverkinu. Aðalleikarar Dumb and Dumber To, þeir Jim Carrey og Jeff… Lesa meira

Nýtt plakat úr Lucy með Scarlett Johansson


Nýtt plakat úr spennumyndinni Lucy með Scarlett Johansson í aðalhlutverki er komið á netið. Luc Besson leikstýrir myndinni, sem kemur í bíó 25. júlí vestanhafs. Hún átti að koma á hvíta tjaldið 8. ágúst en talið er að henni hafi verið flýtt til að sleppa við samkeppni við myndirnar Teenage…

Nýtt plakat úr spennumyndinni Lucy með Scarlett Johansson í aðalhlutverki er komið á netið. Luc Besson leikstýrir myndinni, sem kemur í bíó 25. júlí vestanhafs. Hún átti að koma á hvíta tjaldið 8. ágúst en talið er að henni hafi verið flýtt til að sleppa við samkeppni við myndirnar Teenage… Lesa meira

Scarlett ofurmannleg í nýrri stiklu


Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Luc Besson, Lucy, var opinberað fyrr í dag. Í myndinni leikur Scarlett Johansson burðardýr sem umbreytist í mikla bardagahetju sem finnur ekki til sársauka og tilfinninga þegar eiturlyfið sem hún reyndi að smygla innvortis kemst óvart inn í blóðrás hennar. Lyfið eykur einnig á virkni heilans og…

Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Luc Besson, Lucy, var opinberað fyrr í dag. Í myndinni leikur Scarlett Johansson burðardýr sem umbreytist í mikla bardagahetju sem finnur ekki til sársauka og tilfinninga þegar eiturlyfið sem hún reyndi að smygla innvortis kemst óvart inn í blóðrás hennar. Lyfið eykur einnig á virkni heilans og… Lesa meira