Little Wing fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2017


Finnska kvikmyndin Little Wing hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2017 sem afhent voru fyrr í kvöld, miðvikudagskvöldið 1. nóvember. Kvikmyndin er fyrsta mynd leikstýrunnar Selmu Vilhunen í fullri lengd. Myndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni Toronto Film Festival árið 2016 og hefur síðan verið sýnd á yfir 20 kvikmyndahátíðum víða um heim. Í tilkynningu…

Finnska kvikmyndin Little Wing hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2017 sem afhent voru fyrr í kvöld, miðvikudagskvöldið 1. nóvember. Kvikmyndin er fyrsta mynd leikstýrunnar Selmu Vilhunen í fullri lengd. Myndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni Toronto Film Festival árið 2016 og hefur síðan verið sýnd á yfir 20 kvikmyndahátíðum víða um heim. Í tilkynningu… Lesa meira

Hjartasteinn keppir um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs – Sjáðu allar stiklur


Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er framlag Íslendinga til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Helsinki í Finnlandi 1. nóvember nk. Aðrar myndir sem tilnefndar eru eru Little Wing frá Finnlandi eftir Selma Vilhunen, Parents frá Danmörku, eftir Christian Tafdrup, Hunting Flies frá Noregi eftir Izer Aliu,…

Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er framlag Íslendinga til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Helsinki í Finnlandi 1. nóvember nk. Aðrar myndir sem tilnefndar eru eru Little Wing frá Finnlandi eftir Selma Vilhunen, Parents frá Danmörku, eftir Christian Tafdrup, Hunting Flies frá Noregi eftir Izer Aliu,… Lesa meira

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs til Noregs í fyrsta sinn


Louder than Bombs frá Noregi hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2016. Þetta er í fyrsta skipti sem norsk mynd hlýtur verðlaunin. Þeir Joachim Trier (leikstjórn og handrit), Eskil Vogt (handrit) og Thomas Robsahm (framleiðsla) deila með sér tæplega sex milljón króna verðlaunafé. Myndin var frumsýnd í Bíó Paradís 15. apríl sl. í samstarfi við…

Louder than Bombs frá Noregi hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2016. Þetta er í fyrsta skipti sem norsk mynd hlýtur verðlaunin. Þeir Joachim Trier (leikstjórn og handrit), Eskil Vogt (handrit) og Thomas Robsahm (framleiðsla) deila með sér tæplega sex milljón króna verðlaunafé. Myndin var frumsýnd í Bíó Paradís 15. apríl sl. í samstarfi við… Lesa meira

Þrestir keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs


Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en hún er meðal fimm tilnefndra mynda frá öllum Norðurlöndunum. Verðlaunin verða afhent 1. nóvember í Kaupmannahöfn. Í fyrra bar myndin Fúsi eftir Dag Kára sigur úr býtum en þess má geta að sigurvegari Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs hlýtur…

Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en hún er meðal fimm tilnefndra mynda frá öllum Norðurlöndunum. Verðlaunin verða afhent 1. nóvember í Kaupmannahöfn. Í fyrra bar myndin Fúsi eftir Dag Kára sigur úr býtum en þess má geta að sigurvegari Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs hlýtur… Lesa meira

Styttist í mikilvægustu verðlaunin


Tilkynnt verður þann 30. ágúst nk.  hvaða fimm norrænu kvikmyndir eru tilnefndar til hinna eftirsóttu Norrænu kvikmyndaverðlauna. Allar myndirnar verða sýndar á norrænni kvikmyndaveislu í Háskólabíói 15. – 18. september. Um er að ræða mikilvægustu verðlaun í norræna kvikmyndageiranum og hljóða þau upp á 350.000 danskar krónur sem skiptast jafnt…

Tilkynnt verður þann 30. ágúst nk.  hvaða fimm norrænu kvikmyndir eru tilnefndar til hinna eftirsóttu Norrænu kvikmyndaverðlauna. Allar myndirnar verða sýndar á norrænni kvikmyndaveislu í Háskólabíói 15. - 18. september. Um er að ræða mikilvægustu verðlaun í norræna kvikmyndageiranum og hljóða þau upp á 350.000 danskar krónur sem skiptast jafnt… Lesa meira

Fúsi keppir um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs


Kvikmyndin Fúsi eftir Dag Kára Pétursson hefur verið tilnefnd fyrir Íslands hönd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en verðlaunin verða afhent í Hörpu í Reykjavík 27. október nk. Á síðasta ári bar mynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, sigur úr býtum. Í tilkynningu frá Græna ljósinu segir að verðlaunamyndin þurfi…

Kvikmyndin Fúsi eftir Dag Kára Pétursson hefur verið tilnefnd fyrir Íslands hönd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en verðlaunin verða afhent í Hörpu í Reykjavík 27. október nk. Á síðasta ári bar mynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, sigur úr býtum. Í tilkynningu frá Græna ljósinu segir að verðlaunamyndin þurfi… Lesa meira

Jagten fær kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2013


Hin stórgóða danska mynd Jagten í leikstjórn Thomas Vinterbergs hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Ákvörðunin var tilkynnt rétt í þessu á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í Ósló. Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Við fyrstu sýn er myndin „Jagten“ í leikstjórn Thomas Vinterbergs auðskilinn harmleikur sem bæði Grikkir til forna og Hollywood nútímans hefðu getað sagt…

Hin stórgóða danska mynd Jagten í leikstjórn Thomas Vinterbergs hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Ákvörðunin var tilkynnt rétt í þessu á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í Ósló. Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Við fyrstu sýn er myndin „Jagten“ í leikstjórn Thomas Vinterbergs auðskilinn harmleikur sem bæði Grikkir til forna og Hollywood nútímans hefðu getað sagt… Lesa meira

Play er besta norræna myndin 2012


Sænska kvikmyndin Play eftir Ruben Östlund og framleidd af Erik Hemmendorff (Plattform Produktion) er besta norræna kvikmynd þessa árs, en myndin fær norrænu kvikmyndaverðlaunin í ár. Verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþingi í Helsinki þann 31. október.       Dómnefnd kvikmyndaverðlaunanna, en í henni eru kvikmyndasérfræðingar frá norrænu ríkjunum fimm,…

Sænska kvikmyndin Play eftir Ruben Östlund og framleidd af Erik Hemmendorff (Plattform Produktion) er besta norræna kvikmynd þessa árs, en myndin fær norrænu kvikmyndaverðlaunin í ár. Verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþingi í Helsinki þann 31. október.       Dómnefnd kvikmyndaverðlaunanna, en í henni eru kvikmyndasérfræðingar frá norrænu ríkjunum fimm,… Lesa meira

Norræn kvikmyndahátíð í Bíó Paradís


Græna ljósið í samstarfi við Nordisk Film & TV Fond stendur fyrir Norrænni kvikmyndaveislu í Bíó Paradís frá föstudegi 14.september til fimmtudags 20.september. Verða þá sýndar allar fimm myndirnar sem tilnefndar eru í ár til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Myndirnar eru: Á annan veg (Either Way) – Ísland A Royal Affair (Kóngaglenna) – Danmörk Kompani Orheim (The…

Græna ljósið í samstarfi við Nordisk Film & TV Fond stendur fyrir Norrænni kvikmyndaveislu í Bíó Paradís frá föstudegi 14.september til fimmtudags 20.september. Verða þá sýndar allar fimm myndirnar sem tilnefndar eru í ár til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Myndirnar eru: Á annan veg (Either Way) - Ísland A Royal Affair (Kóngaglenna) - Danmörk Kompani Orheim (The… Lesa meira

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2012 á döfinni


Þriðjudaginn 4.september næstkomandi verður tilkynnt hvaða kvikmyndir keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs ársins 2012. Svinalangorna (e. Beyond) eftir Pernilla August hlaut verðlaunin í fyrra og danska myndin Submarino hlaut verðlaunin árið 2010. Aðrar myndir sem hafa unnið þessi virtu verðlaun eru m.a. Andkristur eftir Lars von Trier (2009) og Listin að…

Þriðjudaginn 4.september næstkomandi verður tilkynnt hvaða kvikmyndir keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs ársins 2012. Svinalangorna (e. Beyond) eftir Pernilla August hlaut verðlaunin í fyrra og danska myndin Submarino hlaut verðlaunin árið 2010. Aðrar myndir sem hafa unnið þessi virtu verðlaun eru m.a. Andkristur eftir Lars von Trier (2009) og Listin að… Lesa meira

Svínastían slær í gegn


Græna Ljósið hefur nýlega tilkynnt að sænska myndin Svínastían (Sprängaren), eftir Pernillu August með Noomi Rapace (Stieg Larsson-þríleikurinn) í aðalhlutverkinu, verði sýnd áfram í nokkra daga. Þetta var opnunarmynd Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og sló myndin alveg í gegn nú um helgina í Bíó Paradís. Leikstýran, August, sótti Ísland heim og opnaði…

Græna Ljósið hefur nýlega tilkynnt að sænska myndin Svínastían (Sprängaren), eftir Pernillu August með Noomi Rapace (Stieg Larsson-þríleikurinn) í aðalhlutverkinu, verði sýnd áfram í nokkra daga. Þetta var opnunarmynd Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og sló myndin alveg í gegn nú um helgina í Bíó Paradís. Leikstýran, August, sótti Ísland heim og opnaði… Lesa meira

Brim keppir um kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2011


Fimm áhrifaríkar en jafnframt afar ólíkar norrænar kvikmyndir keppa um hin eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs á þessi ári, samkvæmt frétt frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Íslenski leikstjórinn Árni Ólafur Ásgeirsson, handritshöfundurinn Ottó Geir Borg og framleiðendurnir Þórir Sigurjónsson, Skúli Fr. Malmquist, Grímar Jónsson og Gísli Örn Garðarsson eru tilnefndir til verðlaunanna…

Fimm áhrifaríkar en jafnframt afar ólíkar norrænar kvikmyndir keppa um hin eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs á þessi ári, samkvæmt frétt frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Íslenski leikstjórinn Árni Ólafur Ásgeirsson, handritshöfundurinn Ottó Geir Borg og framleiðendurnir Þórir Sigurjónsson, Skúli Fr. Malmquist, Grímar Jónsson og Gísli Örn Garðarsson eru tilnefndir til verðlaunanna… Lesa meira