Bestu og verstu bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu


Skoðum hvernig salirnir á höfuðborgarsvæðinu raðast upp.

Það er engu líkt að sækja kvikmyndahús og njóta magnaðrar bíómyndar í bíósal eins og oft er til ætlast. Það snýst vissulega ekki aðeins upplifunin um stærð tjaldsins heldur almenn gæði og þægindi salarins. En skoðum hvernig salirnir á höfuðborgarsvæðinu raðast upp, frá þeim versta til hins besta, en það… Lesa meira

Þessi bíó opna aftur 4. maí – En hvað verður í sýningum?


Fólki gefst tækifæri á að sjá The Hangover á ný. Eru það ekki litlu skrefin sem skipta máli?

Útvalin kvikmyndahús á Íslandi munu opna dyrnar sínar á ný þann 4. maí eftir að tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Liðinn er rúmur mánuður síðan öllum bíóum landsins var lokað en á næstu vikum verður 50 manna hámark í hverjum sal. „Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum um hvenær við… Lesa meira

VIP bíóhús býður gestum upp í rúm fyrir sex þúsund kall


Eins og bíógestir vita, eru sætin í kvikmyndahúsum misþægileg, og ekki bætir úr skák ef maður er hærri en meðalmaðurinn. Mörg bíóhús, meðal annars hér á landi, hafa lagt síaukna áherslu á þægindi í salnum, þó svo að salirnir taki þá færri sæti. Þau telja líklega betra að hafa færri…

Eins og bíógestir vita, eru sætin í kvikmyndahúsum misþægileg, og ekki bætir úr skák ef maður er hærri en meðalmaðurinn. Eins gott að byrja ekki að hrjóta! Mörg bíóhús, meðal annars hér á landi, hafa lagt síaukna áherslu á þægindi í salnum, þó svo að salirnir taki þá færri sæti.… Lesa meira

92% bíógesta lofa gæði nýja S-Max salarins í Smárabíó


Samkvæmt könnun sem gerð var um síðustu helgi sögðu 92% bíógesta í Smárabíó að myndgæðin í nýja S-MAX sal bíósins hefðu verið mjög góð eða framúrskarandi og 79% að háskerpugæði Flagship Laser 4K væri hvatning til að fara oftar í bíó. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bíóinu. Frumsýningargestir fyrir utan S-MAX…

Samkvæmt könnun sem gerð var um síðustu helgi sögðu 92% bíógesta í Smárabíó að myndgæðin í nýja S-MAX sal bíósins hefðu verið mjög góð eða framúrskarandi og 79% að háskerpugæði Flagship Laser 4K væri hvatning til að fara oftar í bíó. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bíóinu. Frumsýningargestir fyrir utan S-MAX… Lesa meira

Maður skotinn til bana í kvikmyndahúsi


Maður var skotinn til bana í kvikmyndahúsi í Pasco County í Bandaríkjunum á mánudagskvöld. Ástæða þess var sú að hann var að senda textaskilaboð á meðan myndinni stóð. Banamaðurinn er fyrrverandi lögreglumaður og lenti hann og fórnarlambið í rifrildi vegna þess að sá síðarnefndi var að trufla hann með því…

Maður var skotinn til bana í kvikmyndahúsi í Pasco County í Bandaríkjunum á mánudagskvöld. Ástæða þess var sú að hann var að senda textaskilaboð á meðan myndinni stóð. Banamaðurinn er fyrrverandi lögreglumaður og lenti hann og fórnarlambið í rifrildi vegna þess að sá síðarnefndi var að trufla hann með því… Lesa meira

Vinsældir þrívíddar minnka í ár segir Fitch


Breska dagblaðið The Guardian segir á vefsíðu sinni í dag að samkvæmt nýrri skýrslu frá Fitch Ratings þá muni áhorfendum á þrívíddarmyndum í bíó fækka á þessu ári, en það yrði fyrsta árið sem fækkun yrði frá því að nýja þrívíddartæknin sló í gegn með frumsýningu Avatar árið 2009. Frá…

Breska dagblaðið The Guardian segir á vefsíðu sinni í dag að samkvæmt nýrri skýrslu frá Fitch Ratings þá muni áhorfendum á þrívíddarmyndum í bíó fækka á þessu ári, en það yrði fyrsta árið sem fækkun yrði frá því að nýja þrívíddartæknin sló í gegn með frumsýningu Avatar árið 2009. Frá… Lesa meira