Háar væntingar Kristins: Framleiðir mynd með Frasier


Kristinn er einna þekktastur fyrir The Val­halla Mur­ders á Net­flix.

Tökur hófust í gær á kvikmyndinni High Expectations, en þar fer Kelsey Grammer með aðalhlutverkið. Myndin er framleidd af Kristni Þórðarsyni, sem er einna þekktastur fyrir fram­leiðslu sína á ís­lensku glæpa­þáttunum Brot. Þættirnir sýndir voru á RÚV fyrr á árinu og ganga undir heitinu The Val­halla Mur­ders á Net­flix. Fréttamiðillinn… Lesa meira

Transformers með flestar Razzie-tilnefningar


Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað verstar á árinu. Á hátíðinni eru einnig leikarar verðlaunaðir sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa, svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Að þessu sinni var kvikmynd Michael Bay, The Transformers:…

Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað verstar á árinu. Á hátíðinni eru einnig leikarar verðlaunaðir sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa, svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Að þessu sinni var kvikmynd Michael Bay, The Transformers:… Lesa meira

Barðist fyrir litlu hlutverki í X-Men: Days of Future Past


Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer, sem er hvað best þekktur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Frasier, var í viðtali á dögunum til þess að kynna hasarmyndina Transformers: Age of Extinction. Grammer talaði m.a. um hlutverk sitt sem Hank „Beast“ McCoy í X-Men-myndunum. Glöggir áhorfendur nýjustu myndarinnar, X-Men: Days of Future Past, hafa eflaust séð…

Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer, sem er hvað best þekktur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Frasier, var í viðtali á dögunum til þess að kynna hasarmyndina Transformers: Age of Extinction. Grammer talaði m.a. um hlutverk sitt sem Hank "Beast" McCoy í X-Men-myndunum. Glöggir áhorfendur nýjustu myndarinnar, X-Men: Days of Future Past, hafa eflaust séð… Lesa meira

Mynd af Wahlberg í Transformers 4


Michael Bay, leikstjóri Transformers 4, hefur sett á Twitter ljósmynd af Mark Wahlberg, Nicola Peltz og Jack Reynor í hlutverkum sínum í myndinni. Bay hefur verið duglegur við að tísta um þessa nýjustu mynd sína, sem margir bíða spenntir eftir. Leikstjórinn gerði síðast kraftamyndina Pain & Gain sem var einnig…

Michael Bay, leikstjóri Transformers 4, hefur sett á Twitter ljósmynd af Mark Wahlberg, Nicola Peltz og Jack Reynor í hlutverkum sínum í myndinni. Bay hefur verið duglegur við að tísta um þessa nýjustu mynd sína, sem margir bíða spenntir eftir. Leikstjórinn gerði síðast kraftamyndina Pain & Gain sem var einnig… Lesa meira

Grammer í stað Cage í Expendables 3


Nú lítur út fyrir að gamli Cheers og Frasier leikarinn Kelsey Grammer, sem hefur mestan sinn feril leikið í sjónvarpsþáttum, muni verða áberandi í helstu Hollywood stórmyndum næsta árs.   Auk ofangreindra þátta þá er Grammer þekktur fyrir leik sinn í þáttunum Boss, sem eru í sýningum þessi misserin, og…

Nú lítur út fyrir að gamli Cheers og Frasier leikarinn Kelsey Grammer, sem hefur mestan sinn feril leikið í sjónvarpsþáttum, muni verða áberandi í helstu Hollywood stórmyndum næsta árs.   Auk ofangreindra þátta þá er Grammer þekktur fyrir leik sinn í þáttunum Boss, sem eru í sýningum þessi misserin, og… Lesa meira

Kelsey Grammer í Transformers 4


Kelsey Grammer hefur bæst við leikaraliðið í hasarmyndinni Transformers 4 sem illmennið Harold Attinger. Aðrir leikarar í myndinni, sem er væntanleg í bíó í júní á næsta ári, eru Mark Wahlberg, Jack Reynor, Nicola Peltz og Stanley Tucci. Leikstjóri verður sem fyrr Michael Bay. Grammer er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem…

Kelsey Grammer hefur bæst við leikaraliðið í hasarmyndinni Transformers 4 sem illmennið Harold Attinger. Aðrir leikarar í myndinni, sem er væntanleg í bíó í júní á næsta ári, eru Mark Wahlberg, Jack Reynor, Nicola Peltz og Stanley Tucci. Leikstjóri verður sem fyrr Michael Bay. Grammer er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem… Lesa meira