Bieber heimildamynd nr. 2 – ný stikla


Ný stikla er komin út fyrir nýjustu heimildamyndina um poppstjörnuna Justin Bieber. Myndin heitir Believe og er önnur heimildamyndin sem gerð er um tónlistarmanninn. Myndin verður frumsýnd á jóladag í Bandaríkjunum. Bieber hefur fengið fremur neikvæða fjölmiðlaathygli upp á síðkastið, en hann vonast til að snúa almenningsálitinu við sér í hag…

Ný stikla er komin út fyrir nýjustu heimildamyndina um poppstjörnuna Justin Bieber. Myndin heitir Believe og er önnur heimildamyndin sem gerð er um tónlistarmanninn. Myndin verður frumsýnd á jóladag í Bandaríkjunum. Bieber hefur fengið fremur neikvæða fjölmiðlaathygli upp á síðkastið, en hann vonast til að snúa almenningsálitinu við sér í hag… Lesa meira

Justin Bieber í Batman vs Superman?


Söngvarinn Justin Bieber setti mynd af sér og handriti af Batman vs Superman á myndaforritið Instagram í gær. Á myndinni má sjá handritið, sem er merkt „Bieber“. Netverjar telja þetta vera grín hjá Bieber og hafa margir tekið þátt í gríninu og sagt að ef Bieber fengi hlutverk í myndinni,…

Söngvarinn Justin Bieber setti mynd af sér og handriti af Batman vs Superman á myndaforritið Instagram í gær. Á myndinni má sjá handritið, sem er merkt "Bieber". Netverjar telja þetta vera grín hjá Bieber og hafa margir tekið þátt í gríninu og sagt að ef Bieber fengi hlutverk í myndinni,… Lesa meira

Palicki bætist við herdeild G.I. Joe. The Rock og fleiri góðir eru með einnig


Leikkonan Adrianne Palicki er nýjasta viðbótin við leikarahóp G.I. Joe framhaldsmyndarinnar, sem enn hefur ekki fengið nafn. Frá þessu segir vefsíðan ComingSoon.net. Palicki mun leika meðlim í herdeild Joe, Lady Jaye. Myndinni verður leikstýrt af John Chu, sem leikstýrði m.a. Step Up 3D og Justin Bieber smellinum Never Say Never.…

Leikkonan Adrianne Palicki er nýjasta viðbótin við leikarahóp G.I. Joe framhaldsmyndarinnar, sem enn hefur ekki fengið nafn. Frá þessu segir vefsíðan ComingSoon.net. Palicki mun leika meðlim í herdeild Joe, Lady Jaye. Myndinni verður leikstýrt af John Chu, sem leikstýrði m.a. Step Up 3D og Justin Bieber smellinum Never Say Never.… Lesa meira

Will Smith gerir Bieber að leikara


Í viðtali við Access Hollywood lét smátitturinn og söngvarinn Justin Bieber þau orð falla að hann ynni nú með stórleikaranum Will Smith til að brjótast inn í heim kvikmyndanna. Smith hefur hingað til tekist að gera son sinn, Jaden Smith úr The Karate Kid, að þekktu nafni í Hollywood og…

Í viðtali við Access Hollywood lét smátitturinn og söngvarinn Justin Bieber þau orð falla að hann ynni nú með stórleikaranum Will Smith til að brjótast inn í heim kvikmyndanna. Smith hefur hingað til tekist að gera son sinn, Jaden Smith úr The Karate Kid, að þekktu nafni í Hollywood og… Lesa meira

The Rite á toppnum í Bandaríkjunum


Það fór eins og spáð hafði verið; særingatryllirinn The Rite með Sör Anthony Hopkins í aðalhlutverkinu náði toppsætinu á bíóhúsum Bandaríkjanna um helgina. Það verður að teljast við hæfi, því aðsókn það sem af er ári er búin að vera djöfullega léleg vestra. Um 15 milljónir dollara dugðu The Rite…

Það fór eins og spáð hafði verið; særingatryllirinn The Rite með Sör Anthony Hopkins í aðalhlutverkinu náði toppsætinu á bíóhúsum Bandaríkjanna um helgina. Það verður að teljast við hæfi, því aðsókn það sem af er ári er búin að vera djöfullega léleg vestra. Um 15 milljónir dollara dugðu The Rite… Lesa meira