Var rekin úr Can You Ever Forgive Me


Óskarsverðlaunaleikkonan Julianne Moore hefur upplýst að hún hafi verið rekin úr kvikmyndinni Can You Ever Forgive Me. Melissa McCarthy fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í hlutverki Lee Israel, sem Moore átti upphaflega að leika. Í samtali við Watch What Happens Live, upplýsti Julianne að það hafi ekki verið…

Óskarsverðlaunaleikkonan Julianne Moore hefur upplýst að hún hafi verið rekin úr kvikmyndinni Can You Ever Forgive Me. Melissa McCarthy fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í hlutverki Lee Israel, sem Moore átti upphaflega að leika. Í samtali við Watch What Happens Live, upplýsti Julianne að það hafi ekki verið… Lesa meira

Illmennið afhjúpað í Kingsman: The Golden Circle


Illmenni myndarinnar Kingsman: The Golden Circle, framhaldi hinnar geysivinsælu Kingsman: The Secret Service, hefur verið afhjúpað, en það hin hræðilega Poppy, en undir vinalegu brosi, leynist harðsnúinn þorpari sem mun gera aðalpersónu myndarinnar, Eggsy, lífið leitt. „Hún er svona dásemd og uppáhald allra, sem fór út af sporinu,“ segir leikstjórinn…

Illmenni myndarinnar Kingsman: The Golden Circle, framhaldi hinnar geysivinsælu Kingsman: The Secret Service, hefur verið afhjúpað, en það hin hræðilega Poppy, en undir vinalegu brosi, leynist harðsnúinn þorpari sem mun gera aðalpersónu myndarinnar, Eggsy, lífið leitt. "Hún er svona dásemd og uppáhald allra, sem fór út af sporinu," segir leikstjórinn… Lesa meira

Leikur Moore of lélegur fyrir herferð


Óskarsverðlaunaleikkonan Julianne Moore, úr Still Alice,  náði ekki að heilla ferðamálaráð Tyrkja, samkvæmt frétt í The Independent, en ráðið hefur hætt við að nota hana í stóra auglýsingaherferð, og sagt að lélegum leik hennar sé um að kenna. Moore var kynnt sem andlit sérstakrar herferðar í tyrkneskum ferðaiðnaði á síðasta…

Óskarsverðlaunaleikkonan Julianne Moore, úr Still Alice,  náði ekki að heilla ferðamálaráð Tyrkja, samkvæmt frétt í The Independent, en ráðið hefur hætt við að nota hana í stóra auglýsingaherferð, og sagt að lélegum leik hennar sé um að kenna. Moore var kynnt sem andlit sérstakrar herferðar í tyrkneskum ferðaiðnaði á síðasta… Lesa meira

Julianne Moore er forseti 13. umdæmis


Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýnd þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag birtust nýjar myndir úr The Hunger Games: Mockingjay – Part 1. Julianne Moore hefur bæst í leikarahópinn og fer hún með hlutverk Alma Coin, forseta 13. umdæmis. Einnig má sjá leikarann sáluga Philip Seymour Hoffman í hlutverki leikjasmiðsins Plutarch…

Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýnd þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag birtust nýjar myndir úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 1. Julianne Moore hefur bæst í leikarahópinn og fer hún með hlutverk Alma Coin, forseta 13. umdæmis. Einnig má sjá leikarann sáluga Philip Seymour Hoffman í hlutverki leikjasmiðsins Plutarch… Lesa meira

Leika samkynhneigt par


Leikkonurnar Julianne Moore og Ellen Page munu leika samkynhneigt par í dramamyndinni, Freeheld. Moore hefur skrifað undir að leika í myndinni sem segir frá sögu lögreglukonunnar Laurel Hester (Moore) og veikri kærustu hennar Stacie Andree (Page). Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Moore hefur leikið samkynhneigða konu, því árið…

Leikkonurnar Julianne Moore og Ellen Page munu leika samkynhneigt par í dramamyndinni, Freeheld. Moore hefur skrifað undir að leika í myndinni sem segir frá sögu lögreglukonunnar Laurel Hester (Moore) og veikri kærustu hennar Stacie Andree (Page). Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Moore hefur leikið samkynhneigða konu, því árið… Lesa meira

Non-Stop hjá Neeson – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin fyrir nýju Liam Neeson myndina, Non-Stop. Neeson hefur á síðustu árum sannað sig sem grjóthörð hasarmyndahetja í myndum eins og Taken, Taken 2 og Unknown, og þessi lítur ekki út fyrir að gefa þeim neitt eftir. Myndin gerist í háloftunum um borð í þotu, en Neeson…

Fyrsta stiklan er komin fyrir nýju Liam Neeson myndina, Non-Stop. Neeson hefur á síðustu árum sannað sig sem grjóthörð hasarmyndahetja í myndum eins og Taken, Taken 2 og Unknown, og þessi lítur ekki út fyrir að gefa þeim neitt eftir. Myndin gerist í háloftunum um borð í þotu, en Neeson… Lesa meira

Bridges berst við myrkraöflin – myndir


Það eru fleiri ævintýramyndir á leiðinni en bara Hobbitinn, þó hún fái mikla athygli þessa dagana. Bandaríska dagblaðið USA Today hefur birt nýjar myndir úr ævintýramyndinni Seventh Son, en hún er gerð eftir sögu Joseph Delany og hét upphaflega The Spook´s Apprentice, en hefur nú fengið nafnið Seventh Son, eins…

Það eru fleiri ævintýramyndir á leiðinni en bara Hobbitinn, þó hún fái mikla athygli þessa dagana. Bandaríska dagblaðið USA Today hefur birt nýjar myndir úr ævintýramyndinni Seventh Son, en hún er gerð eftir sögu Joseph Delany og hét upphaflega The Spook´s Apprentice, en hefur nú fengið nafnið Seventh Son, eins… Lesa meira

Joseph Gordon-Levitt sest í leikstjórastólinn


Ef ferill Josephs Gordon-Levitt yrði skoðaður á línuriti í Syrpusögu væri búið að meitla gat í loftið fyrir áframhaldandi rísandi stjörnu hans og Jóakim Aðalönd væri í þann veginn að semja um auglýsingar í hans næstu kvikmynd. Sé stiklað á stóru varðandi ferilskrá Gordon-Levitt – þó ekki nema aðeins upp…

Ef ferill Josephs Gordon-Levitt yrði skoðaður á línuriti í Syrpusögu væri búið að meitla gat í loftið fyrir áframhaldandi rísandi stjörnu hans og Jóakim Aðalönd væri í þann veginn að semja um auglýsingar í hans næstu kvikmynd. Sé stiklað á stóru varðandi ferilskrá Gordon-Levitt – þó ekki nema aðeins upp… Lesa meira

Hugh Grant sér eftir því að hafa leikið í Nine Months


Breski sjarmörinn Hugh Grant segist sjá eftir því að hafa leikið í rómantísku gamanmyndinni Nine Months, sem var frumsýnd árið 1995, af því að hún var framleidd af 20th Century Fox, sem er í eigu fyrirtækis fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch, News Corporation. „Ég gerði eina mynd með þeim fyrir 16 árum…

Breski sjarmörinn Hugh Grant segist sjá eftir því að hafa leikið í rómantísku gamanmyndinni Nine Months, sem var frumsýnd árið 1995, af því að hún var framleidd af 20th Century Fox, sem er í eigu fyrirtækis fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch, News Corporation. "Ég gerði eina mynd með þeim fyrir 16 árum… Lesa meira

Moore verður Palin á HBO


Hin Óskarstilnefnda leikkona Julianne Moore hefur hreppt hlutverk fyrrum varaforsetaefnis repúblikanaflokksins, og fyrrum ríkisstjóra Alaska, Söruh Palin, í sjónvarpsmyndinni Game Change sem framleidd er fyrir HBO sjónvarpsstöðina bandarísku. Myndin, sem leikstýrt verður af Jay Roach, er byggð á bók Mark Halperin og John Heilemann um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2008,…

Hin Óskarstilnefnda leikkona Julianne Moore hefur hreppt hlutverk fyrrum varaforsetaefnis repúblikanaflokksins, og fyrrum ríkisstjóra Alaska, Söruh Palin, í sjónvarpsmyndinni Game Change sem framleidd er fyrir HBO sjónvarpsstöðina bandarísku. Myndin, sem leikstýrt verður af Jay Roach, er byggð á bók Mark Halperin og John Heilemann um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2008,… Lesa meira