15 staðreyndir um gerð Jurassic Park: Hataði frægðina eftir myndina


Vissir þú að fyrsti „skjákossinn“ hans Mazzello var með Sam Neill? Þetta var í senunni þar sem Alan Grant reynir að endurlífga Tim.

Í gærkvöldi fór fram glápspartí (e. „watch party“) á Jurassic Park gegnum streymi á vegum IGN og Universal en þar fór leikarinn Joseph Mazzello yfir ýmsar sögur á bakvið gerð myndarinnar. Mazzello lék hinn góðkunna Tim Murphy í myndinni, sem lendir í ýmsum ævintýrum með Alan Grant og systur sinni,… Lesa meira