D.J. Caruso leikstýrir Preacher

Leikstjórinn D.J. Caruso lýsti því yfir á Twitter síðu sinni nú fyrir stuttu að hann muni leikstýra myndinni Preacher. Myndin verður byggð á samnefndri myndasögu eftir Garth Ennis, en Preacher er oft talin með betri myndasögum sem gerðar hafa verið. Sagan er ekki af týpískari taginu en hún fjallar um Jesse Custer, predikara í litlum […]

Grasafræðingur á toppnum í Bandaríkjunum

Liam Neeson tyllti sér á topp bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina þegar mynd hans Unknown, var mest sótta myndin þar í landi. Myndin þénaði 21,8 milljón Bandaríkjadali. Myndin fjallar um grasafræðing, sem Neeson leikur, sem vaknar eftir bílslys í Berlín. Lífið hefur greinilega eitthvað tekið nýja stefnu því eiginkona hans segist nú ekki þekkja hann, […]

The Rite á toppnum í Bandaríkjunum

Það fór eins og spáð hafði verið; særingatryllirinn The Rite með Sör Anthony Hopkins í aðalhlutverkinu náði toppsætinu á bíóhúsum Bandaríkjanna um helgina. Það verður að teljast við hæfi, því aðsókn það sem af er ári er búin að vera djöfullega léleg vestra. Um 15 milljónir dollara dugðu The Rite til að hrifsa toppsætið af […]