Downfall leikari látinn

Svissneski leikarinn Bruno Ganz, sem fór eftirminnilega með hlutverk Hitlers í kvikmyndinni Downfall, eða Der Untergang eins og myndin heitir á frummálinu, er látinn, 77 ára að aldri. Hann lést í Zurich í heimalandinu, eftir löng veikindi. Ganz lék einnig engil í kvikmyndinni Wings of Desire, og var rödd dauðans í nýjustu kvikmynd Lars von […]

Hitler á toppinn í Þýskalandi

Look Who’s Back, bíómynd í Borat stíl, um nasistaleiðtogann Adolf Hitler í nútímanum í Berlín, fór beint á topp þýska aðsóknarlistans um helgina, sína þriðju viku á lista. Myndin er kvikmyndagerð á samnefndri metsölubók Timur Vermes, sem kom út á Íslandi undir heitinu Aftur á kreik. Myndin hefur nú þénað jafnvirði 13 milljóna Bandaríkjadala í bíó og […]