Framhaldsmyndir sem toppa forvera sína


Eflaust þykir fólki ýmist umdeilt á þessum lista.

Leikstjórinn og handritshöfundurinn James Gunn er þekktur fyrir að láta ýmis orð falla á samskiptamiðlinum Twitter (meira um það hér) og er öruggt að fullyrða það að aðgangurinn hans er afar virkur - oft þrælskemmtilegur. Nýverið kom Gunn af stað umræðuþræði þar sem hann taldi upp framhaldsmyndir (en einungis myndir… Lesa meira

Allt að gulli hjá James Wan


Enn ein kvikmyndin úr smiðju framleiðslufyrirtækis hrollvekjumeistarans James Wan, Atomic Monster, The Curse of La Llorona, sló í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum nú um helgina. Svo virðist sem allt sem Wan snerti, verði að gulli. Þó myndin sé ekki kynnt sem hluti af „Conjuring heiminum“ , þá er hún…

Enn ein kvikmyndin úr smiðju framleiðslufyrirtækis hrollvekjumeistarans James Wan, Atomic Monster, The Curse of La Llorona, sló í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum nú um helgina. Svo virðist sem allt sem Wan snerti, verði að gulli. Ótti Þó myndin sé ekki kynnt sem hluti af "Conjuring heiminum" , þá er… Lesa meira

Nýr Hellboy frumsýndur


Eftir miklar vangaveltur um leikara og fleira í nýju Hellboy myndinni síðustu misseri, þá er nú loksins búið að frumsýna aðalleikarann David Harbour í Hellboy gervi sínu. Ljósmyndin var frumsýnd á opinberum twitter reikningi framleiðanda myndarinnar, og satt að segja er ekki hægt að segja annað en að hann líti…

Eftir miklar vangaveltur um leikara og fleira í nýju Hellboy myndinni síðustu misseri, þá er nú loksins búið að frumsýna aðalleikarann David Harbour í Hellboy gervi sínu. Ljósmyndin var frumsýnd á opinberum twitter reikningi framleiðanda myndarinnar, og satt að segja er ekki hægt að segja annað en að hann líti… Lesa meira

Hellboy endurræstur með Stranger Things leikara


Stranger Things leikarinn David Harbour mun leika djöfladrenginn og ofurhetjuna Hellboy í nýrri endurræsingu framleiðslufyrirtækisins Lionsgate á Hellboy myndunum. Ofurhetjan Hellboy er sköpunarverk Mike Mignola, piltur sem kemur ungur að aldri beinustu leið frá helvíti en er alinn upp sem venjulegur drengur. Honum vaxa horn sem hann sverfur niður sem…

Stranger Things leikarinn David Harbour mun leika djöfladrenginn og ofurhetjuna Hellboy í nýrri endurræsingu framleiðslufyrirtækisins Lionsgate á Hellboy myndunum. Ofurhetjan Hellboy er sköpunarverk Mike Mignola, piltur sem kemur ungur að aldri beinustu leið frá helvíti en er alinn upp sem venjulegur drengur. Honum vaxa horn sem hann sverfur niður sem… Lesa meira

Perlman byrjaður á Hellboy 3


Enn er líf í Hellboy ofurhetjuseríunni. Nokkur ár eru nú síðan mynd númer tvö, Hellboy II: The Golden Army, var frumsýnd en þriðja myndin hefur látið bíða eftir sér, eða öllu heldur er lítil sem enginn vinna búin að eiga sér stað. Nú berast hinsvegar þær fréttir frá Ron Perlman,…

Enn er líf í Hellboy ofurhetjuseríunni. Nokkur ár eru nú síðan mynd númer tvö, Hellboy II: The Golden Army, var frumsýnd en þriðja myndin hefur látið bíða eftir sér, eða öllu heldur er lítil sem enginn vinna búin að eiga sér stað. Nú berast hinsvegar þær fréttir frá Ron Perlman,… Lesa meira

Perlman og del Toro vilja Hellboy III


Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman sem leikið hefur titilhlutverkið í tveimur Hellboy myndum, sem gerðar eru eftir samnefndum teiknimyndasögum, vonar að gerð verði mynd númer þrjú: „Alltaf þegar ég hitti Guillermo [ … del Toro leikstjóra Hellaboy myndanna ], þá eyðum við alltaf smá tíma í að ræða þetta. Og trúðu mér,…

Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman sem leikið hefur titilhlutverkið í tveimur Hellboy myndum, sem gerðar eru eftir samnefndum teiknimyndasögum, vonar að gerð verði mynd númer þrjú: "Alltaf þegar ég hitti Guillermo [ ... del Toro leikstjóra Hellaboy myndanna ], þá eyðum við alltaf smá tíma í að ræða þetta. Og trúðu mér,… Lesa meira

Guillermo del Toro leikstýrir Dark Universe


Guillermo del Toro hefur staðfest að hann sé að undirbúa  Dark Universe sem verður byggð á myndasögum DC Comics. Myndin gekk áður undir nafninu Heaven Sent. „Ég er að vinna að henni,“ sagði del Toro í viðtali við IGN. „Ég er að skrifa beinagrindina að sögunni og við erum búin…

Guillermo del Toro hefur staðfest að hann sé að undirbúa  Dark Universe sem verður byggð á myndasögum DC Comics. Myndin gekk áður undir nafninu Heaven Sent. "Ég er að vinna að henni," sagði del Toro í viðtali við IGN. "Ég er að skrifa beinagrindina að sögunni og við erum búin… Lesa meira

Perlman klár í Hellboy lll


Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman, sem lék Hellboy í tveimur myndum sem gerðar hafa verið um ofurhetjuna, segist í samtali við Reuters fréttasstofuna vera til í að gera þriðju myndina, þó hann viti ekki hvort að leikstjóri fyrri myndanna, Guillermo del Toro, verði með. Del Toro hafi þó hugsað myndirnar í upphafi…

Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman, sem lék Hellboy í tveimur myndum sem gerðar hafa verið um ofurhetjuna, segist í samtali við Reuters fréttasstofuna vera til í að gera þriðju myndina, þó hann viti ekki hvort að leikstjóri fyrri myndanna, Guillermo del Toro, verði með. Del Toro hafi þó hugsað myndirnar í upphafi… Lesa meira