Gravity leikstjórinn Alfonso Cuaron vann í gær Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, fyrir nýjustu kvikmynd sína Roma. Myndin er dramamynd tekin í svart-hvítu, og er byggð á endurminningum leikstjórans frá því þegar hann var að alast upp í Mexíkóborg, snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Kvikmyndin er einnig fyrsta mynd…
Gravity leikstjórinn Alfonso Cuaron vann í gær Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, fyrir nýjustu kvikmynd sína Roma. Myndin er dramamynd tekin í svart-hvítu, og er byggð á endurminningum leikstjórans frá því þegar hann var að alast upp í Mexíkóborg, snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Kvikmyndin er einnig fyrsta mynd… Lesa meira
gravity
Bara konur í endurgerð Ocean´s Eleven
Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar. Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney…
Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar. Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney… Lesa meira
Varúð! Ekki fyrir lofthrædda
Vefsíðan Readersdigest hefur tekið saman lista yfir tíu myndir sem ólíklegt er að séu í sérstöku uppáhaldi hjá lofthræddum. Myndirnar eru af ýmsum toga, þar sem húsþök, háhýsi, fjöll og geimurinn koma við sögu. Fáum ætti að koma á óvart að Vertigo eftir Alfred Hitchcock er á listanum. Einnig er…
Vefsíðan Readersdigest hefur tekið saman lista yfir tíu myndir sem ólíklegt er að séu í sérstöku uppáhaldi hjá lofthræddum. Myndirnar eru af ýmsum toga, þar sem húsþök, háhýsi, fjöll og geimurinn koma við sögu. Fáum ætti að koma á óvart að Vertigo eftir Alfred Hitchcock er á listanum. Einnig er… Lesa meira
The Wolf of Wall Street oftast stolið
Kvikmynd Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki hlýtur þann vafasama heiður að vera oftast hlaðið niður ólöglega á netinu á þessu ári. Teiknimyndin Frozen kemur þar rétt á eftir, en myndunum var hlaðið niður um 30 milljón sinnum hvor um sig. Óskarsverðlaunamyndin Gravity var hlaðið…
Kvikmynd Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki hlýtur þann vafasama heiður að vera oftast hlaðið niður ólöglega á netinu á þessu ári. Teiknimyndin Frozen kemur þar rétt á eftir, en myndunum var hlaðið niður um 30 milljón sinnum hvor um sig. Óskarsverðlaunamyndin Gravity var hlaðið… Lesa meira
Næsta mynd gerist í Sonora-eyðimörkinni
Feðgarnir Alfonso og Jónas Cuarón eru mættir ásamt fylgdarliði á kvikmyndahátíðina í Cannes til þess að kynna og selja nýjustu mynd þeirra, Desierto. „Desierto er þannig séð forhald myndarinnar Gravity.“ sagði Stuart Ford, sem sér um að selja myndina. „Handritið er byggt á sömu hugmynd og Gravity, þ.e.a.s einhver er fastur á…
Feðgarnir Alfonso og Jónas Cuarón eru mættir ásamt fylgdarliði á kvikmyndahátíðina í Cannes til þess að kynna og selja nýjustu mynd þeirra, Desierto. "Desierto er þannig séð forhald myndarinnar Gravity." sagði Stuart Ford, sem sér um að selja myndina. "Handritið er byggt á sömu hugmynd og Gravity, þ.e.a.s einhver er fastur á… Lesa meira
12 Years a Slave kjörin besta kvikmyndin
Óskarsverðlaunin voru afhent í 86. sinn í Hollywood í nótt. Sjónvarpskonan og grínistinn Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar og þótti hún standa sem sig með ágætum. Gravity hlaut flest verðlaun á hátíðinni og voru þau sjö talsins. Sigurvegari kvöldsins var þó kvikmynd Steve McQueen, 12 Years a Slave, en hún var…
Óskarsverðlaunin voru afhent í 86. sinn í Hollywood í nótt. Sjónvarpskonan og grínistinn Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar og þótti hún standa sem sig með ágætum. Gravity hlaut flest verðlaun á hátíðinni og voru þau sjö talsins. Sigurvegari kvöldsins var þó kvikmynd Steve McQueen, 12 Years a Slave, en hún var… Lesa meira
Stuttmynd samin upp úr Gravity
Kvikmyndin Gravity hefur öðlast heimsfrægð og verið verðlaunuð í bak og fyrir. Þau Sandra Bullock og George Clooney fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu spennumynd sem gerist í geimnum. Gravity var leikstýrð af meistaraleikstjóranum Alfonso Cuarón og skrifaði hann handritið ásamt syni sínum, Jonas Cuarón. Jonas hefur nú gert stuttmynd…
Kvikmyndin Gravity hefur öðlast heimsfrægð og verið verðlaunuð í bak og fyrir. Þau Sandra Bullock og George Clooney fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu spennumynd sem gerist í geimnum. Gravity var leikstýrð af meistaraleikstjóranum Alfonso Cuarón og skrifaði hann handritið ásamt syni sínum, Jonas Cuarón. Jonas hefur nú gert stuttmynd… Lesa meira
Gravity hlaut flest BAFTA verðlaun
Hin virtu BAFTA verðlaun voru afhent í kvöld við hátíðlega athöfn og var mikið um dýrðir í London þegar stjörnurnar mættu á rauða dregilinn. Leikarinn góðkunni, Stephen Fry, sá um að skemmta gestum og kynna hátíðina sem var haldin í 67 sinn. Gravity hlaut sex verðlaun á hátíðinni og þar með…
Hin virtu BAFTA verðlaun voru afhent í kvöld við hátíðlega athöfn og var mikið um dýrðir í London þegar stjörnurnar mættu á rauða dregilinn. Leikarinn góðkunni, Stephen Fry, sá um að skemmta gestum og kynna hátíðina sem var haldin í 67 sinn. Gravity hlaut sex verðlaun á hátíðinni og þar með… Lesa meira
Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar
Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í dag. Leikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar. Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Kvikmyndin 12 Years a Slave, sem vann Golden Globe verðlaun fyrir bestu dramamynd fyrir stuttu, fékk 9 tilnefningar. Tilnefningar fyrir bestu kvikmynd koma ekki á…
Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í dag. Leikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar. Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Kvikmyndin 12 Years a Slave, sem vann Golden Globe verðlaun fyrir bestu dramamynd fyrir stuttu, fékk 9 tilnefningar. Tilnefningar fyrir bestu kvikmynd koma ekki á… Lesa meira
MTV velur bestu mynd ársins
MTV sjónvarpsstöðin hefur valið sinn topp tíu lista yfir bestu bíómyndir ársins 2013. Listinn er settur saman eftir gengi mynda í miðasölunni, almennu umtali ( buzz ) og gæðum. Hér fyrir neðan er listinn, en eins og sést velur MTV Gravity, myndina með Sandra Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum,…
MTV sjónvarpsstöðin hefur valið sinn topp tíu lista yfir bestu bíómyndir ársins 2013. Listinn er settur saman eftir gengi mynda í miðasölunni, almennu umtali ( buzz ) og gæðum. Hér fyrir neðan er listinn, en eins og sést velur MTV Gravity, myndina með Sandra Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum,… Lesa meira
Gravity best en Grown Ups 2 verst
Bandaríska tímaritið Time hefur valið tíu bestu og tíu verstu kvikmyndir ársins 2013. Sú besta er geimmyndin Gravity en verst er Grown Ups 2 með Adam Sandler, Chris Rock, David Spade og Kevin James í aðalhlutverkum. „Fjórir fráhrindandi náungar væflast um heimabæinn sinn og takast á við stóru málin í lífinu:…
Bandaríska tímaritið Time hefur valið tíu bestu og tíu verstu kvikmyndir ársins 2013. Sú besta er geimmyndin Gravity en verst er Grown Ups 2 með Adam Sandler, Chris Rock, David Spade og Kevin James í aðalhlutverkum. "Fjórir fráhrindandi náungar væflast um heimabæinn sinn og takast á við stóru málin í lífinu:… Lesa meira
Gravity slær öll met
Mynd Alfonso Cuaron, Gravity, mun að öllum líkindum sigla yfir 500 milljón Bandaríkjadala markið hvað varðar tekjur á alheimsvísu, nú um helgina, en þar með er myndin orðin ein vinsælasta vísindaskáldsaga allra tíma, og vinsælasta mynd beggja aðalleikaranna Sandra Bullock og George Clooney. Myndin, sem margir telja að sé líkleg…
Mynd Alfonso Cuaron, Gravity, mun að öllum líkindum sigla yfir 500 milljón Bandaríkjadala markið hvað varðar tekjur á alheimsvísu, nú um helgina, en þar með er myndin orðin ein vinsælasta vísindaskáldsaga allra tíma, og vinsælasta mynd beggja aðalleikaranna Sandra Bullock og George Clooney. Myndin, sem margir telja að sé líkleg… Lesa meira
Umfjöllun: Gravity (2013)
Gravity fjallar í stuttu máli um geimfara sem eru að vinna við viðgerðir á geimfari, 600 kílómetra frá jörðu, þegar eitthvað fer úrskeiðis og þá eru góð ráð dýr. George Clooney (O Brother, Where Art Thou?, Ocean’s Eleven) leikur eitt af aðalhlutverkunum og stendur sig vel. Myndin er samt að mestu…
Gravity fjallar í stuttu máli um geimfara sem eru að vinna við viðgerðir á geimfari, 600 kílómetra frá jörðu, þegar eitthvað fer úrskeiðis og þá eru góð ráð dýr. George Clooney (O Brother, Where Art Thou?, Ocean's Eleven) leikur eitt af aðalhlutverkunum og stendur sig vel. Myndin er samt að mestu… Lesa meira
Íslendingar flykktust á Gravity
Það kemur líklega engum á óvart en nýjasta mynd leikstjórans Alfonso Cuarón, Gravity, með Sandra Bullock og George Clooney fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin hefur verið að slá í gegn í Bandaríkjunum þar sem hún hefur setið á toppi vinsældarlistans þar í landi sl. þrjár…
Það kemur líklega engum á óvart en nýjasta mynd leikstjórans Alfonso Cuarón, Gravity, með Sandra Bullock og George Clooney fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin hefur verið að slá í gegn í Bandaríkjunum þar sem hún hefur setið á toppi vinsældarlistans þar í landi sl. þrjár… Lesa meira
Aldrei í bíó, en vilja sjá Gravity
Geimspennumyndin Gravity eftir leikstjórann Alfonso Cuarón sem skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt syni sínum Jonas, hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og er nú þriðju vikuna í röð aðsóknarmesta myndin þar í landi. Myndin var frumsýnd hér á landi nú um helgina. Það sem kemur á óvart er að myndin,…
Geimspennumyndin Gravity eftir leikstjórann Alfonso Cuarón sem skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt syni sínum Jonas, hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og er nú þriðju vikuna í röð aðsóknarmesta myndin þar í landi. Myndin var frumsýnd hér á landi nú um helgina. Það sem kemur á óvart er að myndin,… Lesa meira
3. vika Gravity á toppnum – Fifth Estate floppar
Fyrstu tölur úr miðasölunni í Hollywood sýna að mynd Alfonso Cuaron, stórsmellurinn Gravity, gæti haldið sæti sínum á toppi bandaríska aðsóknarlistans þriðju vikuna í röð. Myndin gerist úti í geimnum og er með Sandra Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum. Þrjár nýjar myndir voru frumsýndar í gær ytra, en miðað við…
Fyrstu tölur úr miðasölunni í Hollywood sýna að mynd Alfonso Cuaron, stórsmellurinn Gravity, gæti haldið sæti sínum á toppi bandaríska aðsóknarlistans þriðju vikuna í röð. Myndin gerist úti í geimnum og er með Sandra Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum. Þrjár nýjar myndir voru frumsýndar í gær ytra, en miðað við… Lesa meira
Frumsýning: Gravity
Sambíóin frumsýna myndina Gravity á föstudaginn næsta, þann 18. október. „Gravity – ein besta mynd þessa árs og „Besta Geimmynd fyrr og síðar“ skv. leikstjóra AVATAR/ALIENS/TITANIC – JAMES CAMERON, verður frumsýnd föstudaginn 18.okt.,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Þar segir einnig að engin mynd hafi hlotið jafn góða gagnrýni á þessu…
Sambíóin frumsýna myndina Gravity á föstudaginn næsta, þann 18. október. "Gravity - ein besta mynd þessa árs og "Besta Geimmynd fyrr og síðar" skv. leikstjóra AVATAR/ALIENS/TITANIC - JAMES CAMERON, verður frumsýnd föstudaginn 18.okt.," segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Þar segir einnig að engin mynd hafi hlotið jafn góða gagnrýni á þessu… Lesa meira
Gravity skín skært í USA
Nýja Tom Hanks myndin Captain Phillips nær ekki að velta geimmyndinni Gravity úr toppsæti bandaríska aðsóknarlistans, en útlit er fyrir að Gravity, sem var toppmynd síðustu helgar, þéni 43 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum þessa helgina. Sandra Bullock og George Clooney leika aðalhlutverkin í Gravity, eftir Alfonso Cuarón. Samanlagt er myndin…
Nýja Tom Hanks myndin Captain Phillips nær ekki að velta geimmyndinni Gravity úr toppsæti bandaríska aðsóknarlistans, en útlit er fyrir að Gravity, sem var toppmynd síðustu helgar, þéni 43 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum þessa helgina. Sandra Bullock og George Clooney leika aðalhlutverkin í Gravity, eftir Alfonso Cuarón. Samanlagt er myndin… Lesa meira
Fimm fréttir – Ehle í erótík
Leikkonan Jennifer Ehle á nú í viðræðum um að leika hlutverk Carla í Fifty Shades of Grey. Carla er móðir Anastasia Steele. Hún er fjórgift viljasterk kona úr Suðurríkjunum. Dakota Johnson leikur Anastasia og Charlie Hunnam leikur Christian Grey. Leikarinn ungi og efnilegi Brenton Thwaites mun leika ásamt Gerard Butler,…
Leikkonan Jennifer Ehle á nú í viðræðum um að leika hlutverk Carla í Fifty Shades of Grey. Carla er móðir Anastasia Steele. Hún er fjórgift viljasterk kona úr Suðurríkjunum. Dakota Johnson leikur Anastasia og Charlie Hunnam leikur Christian Grey. Leikarinn ungi og efnilegi Brenton Thwaites mun leika ásamt Gerard Butler,… Lesa meira
Gravity að slá í gegn í USA
Það tók leikstjórann Alfonso Cuaron og Warner Bros kvikmyndafyrirtækið nærri fimm ár að búa til geimmyndina Gravity, en svo virðist sem þessi langa bið hafi borgað sig og vel það fyrir kvikmyndaverið, þar sem myndin er að slá í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum þessa helgina. Miðað við aðsókn á…
Það tók leikstjórann Alfonso Cuaron og Warner Bros kvikmyndafyrirtækið nærri fimm ár að búa til geimmyndina Gravity, en svo virðist sem þessi langa bið hafi borgað sig og vel það fyrir kvikmyndaverið, þar sem myndin er að slá í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum þessa helgina. Miðað við aðsókn á… Lesa meira
Cameron segir Gravity bestu geimmynd allra tíma
Avatar-leikstjórinn James Cameron er gríðarlega ánægur með nýjustu mynd kollega síns Alfonso Cuaron, Gravity. Myndin hefur verið að fá mjög góða dóma á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en með aðalhlutverkin fara George Clooney og Sandra Bullock. Gravity fjallar um tvo geimfara sem verða strandaglópar í geimnum. Cuaron beið í fjögur ár eftir…
Avatar-leikstjórinn James Cameron er gríðarlega ánægur með nýjustu mynd kollega síns Alfonso Cuaron, Gravity. Myndin hefur verið að fá mjög góða dóma á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en með aðalhlutverkin fara George Clooney og Sandra Bullock. Gravity fjallar um tvo geimfara sem verða strandaglópar í geimnum. Cuaron beið í fjögur ár eftir… Lesa meira
Dramatík í geimnum – Nýtt atriði úr Gravity!
Nýtt tveggja mínútna langt og dramatískt atriði úr Gravity, nýjustu mynd Alfonso Cuarón, var frumsýnt á Comic-Con hátíðinni í San Diego í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Í atriðinu lendir geimsstöðin sem geimfararnir eru að vinna í í því að geimrusl stórskaðar geimstöðina með voveiflegum og æsilegum afleiðingum. Sjáðu atriðið hér…
Nýtt tveggja mínútna langt og dramatískt atriði úr Gravity, nýjustu mynd Alfonso Cuarón, var frumsýnt á Comic-Con hátíðinni í San Diego í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Í atriðinu lendir geimsstöðin sem geimfararnir eru að vinna í í því að geimrusl stórskaðar geimstöðina með voveiflegum og æsilegum afleiðingum. Sjáðu atriðið hér… Lesa meira
Þyngdarleysið opnar Feneyjar
Þrívíddar geimtryllirinn Gravity eftir Alfonso Cuarón með þeim Sandra Bullock og George Clooney, í aðalhlutverkum, verður opnunarmynd 70. kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, þann 28. ágúst nk. Myndin verður þó ekki ein af keppnismyndum hátíðarinnar í ár. Í myndinnni leikur Sandra Bullock Dr. Ryan Stone, verkfræðing í sinni fyrstu geimferð, en með…
Þrívíddar geimtryllirinn Gravity eftir Alfonso Cuarón með þeim Sandra Bullock og George Clooney, í aðalhlutverkum, verður opnunarmynd 70. kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, þann 28. ágúst nk. Myndin verður þó ekki ein af keppnismyndum hátíðarinnar í ár. Í myndinnni leikur Sandra Bullock Dr. Ryan Stone, verkfræðing í sinni fyrstu geimferð, en með… Lesa meira
Týnd í geimnum – Fyrsta stiklan fyrir Gravity!
Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Alfonso Cuaron með þeim George Clooney og Sandra Bullock í aðalhlutverkum, Gravity, er komin út. Í stiklunni sjáum við þau Clooney og Bullock að störfum sem geimfarar við geimstöð í gufuhvolfinu, hátt yfir Jörðu. En svo fer eitthvað úrskeiðis …. Bullock leikur Dr. Ryan Stone, verkfræðing…
Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Alfonso Cuaron með þeim George Clooney og Sandra Bullock í aðalhlutverkum, Gravity, er komin út. Í stiklunni sjáum við þau Clooney og Bullock að störfum sem geimfarar við geimstöð í gufuhvolfinu, hátt yfir Jörðu. En svo fer eitthvað úrskeiðis .... Bullock leikur Dr. Ryan Stone, verkfræðing… Lesa meira
Skósveinarnir vilja Söndru Bullock sem leiðtoga
Litlu krúttlega skósveinarnir úr Despicable Me, eða Aulinn ég eins og myndin heitir á íslensku, hafa notið mikilla vinsælda síðan þeir birtust fyrst á hvíta tjaldinu. Nú hafa Universal kvikmyndaverið og Illumination Entertainment ákveðið að gera sérstaka mynd þar sem litlu gulu kallarnir verða í aðalhlutverki. Sú mynd kemur til viðbótar…
Litlu krúttlega skósveinarnir úr Despicable Me, eða Aulinn ég eins og myndin heitir á íslensku, hafa notið mikilla vinsælda síðan þeir birtust fyrst á hvíta tjaldinu. Nú hafa Universal kvikmyndaverið og Illumination Entertainment ákveðið að gera sérstaka mynd þar sem litlu gulu kallarnir verða í aðalhlutverki. Sú mynd kemur til viðbótar… Lesa meira
Er Gravity næsta skrefið?
Unnendur leikstjórans Alfonso Cuarón hafa beðið eftir vísindaskáldsögunni Gravity með mikilli eftirvæntingu. Myndin hefur lengi verið í umræðunni á meðal áhugamanna og er gríðarlega metnaðarfull og óvenjuleg mynd sem mun einkennast af löngum óslitnum tökum og einleik frá Söndru Bullock. Orðrómar segja að það séu ekki fleiri en 150 tökurammar…
Unnendur leikstjórans Alfonso Cuarón hafa beðið eftir vísindaskáldsögunni Gravity með mikilli eftirvæntingu. Myndin hefur lengi verið í umræðunni á meðal áhugamanna og er gríðarlega metnaðarfull og óvenjuleg mynd sem mun einkennast af löngum óslitnum tökum og einleik frá Söndru Bullock. Orðrómar segja að það séu ekki fleiri en 150 tökurammar… Lesa meira