Nöfnin á 13 Bond-myndum útskýrð

Hver var Goldfinger í raun og veru? Hvað er „quantum“ og titill hvaða Bond-myndar varð til vegna innsláttarvillu?  Svörin við þessu má finna í grein sem blaðamaður The Telegraph skrifaði í tilefni af útkomu nýjustu Bond-myndarinnar Spectre. Þar tekur hann saman söguna á bak við nöfnin á þrettán Bond-myndum. Hér er listinn yfir myndirnar.

Batman bíllinn fór á 600 milljónir

Það getur kostað sitt að fara í Batman leik. Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter seldist fyrsti Batman bíllinn sem búinn var til fyrir upprunalegu Batman sjónvarpsþættina á sjöunda áratug síðustu aldar, fyrir 4,6 milljónir Bandaríkjadala á uppboði um helgina, eða tæpar 600 milljónir íslenskra króna. Kaupandinn heitir Rick Champagne, kaupsýslumaður og bílasafnari frá Phoenix í […]

Óskar heiðrar Bond

James Bond kvikmyndir verða í heiðurssæti á Óskarsverðlaunahátíðinni í næsta mánuði í tilefni af því að myndirnar eiga 50 ára afmæli um þessar mundir. Bond myndir hafa sjálfar aðeins einu sinni unnið Óskarsverðlaun, en það þýðir þó ekki að myndirnar séu ekki merkilegar í kvikmyndasögunni. Bæði er það ótrúlegt afrek að kvikmyndasería sé svo lífsseig, […]

„Nei, ég vonast til að þú deyir“ valinn besti Bond frasinn

„No, Mr Bond, I expect you to die“ eða „Nei hr. Bond, ég vonast til að þú deyir“ hefur verið valinn besti Bond frasi allra tíma. Frasinn er úr myndinni Goldfinger frá árinu 1964 og er svar við því þegar Bond segir: „You expect me to talk?“ eða „Áttu von á því að ég tali?“. Setningarnar […]

"Nei, ég vonast til að þú deyir" valinn besti Bond frasinn

„No, Mr Bond, I expect you to die“ eða „Nei hr. Bond, ég vonast til að þú deyir“ hefur verið valinn besti Bond frasi allra tíma. Frasinn er úr myndinni Goldfinger frá árinu 1964 og er svar við því þegar Bond segir: „You expect me to talk?“ eða „Áttu von á því að ég tali?“. Setningarnar […]

Sófaspíran hefnir sín

Ný helgi, ný dagskrá, ný meðmæli. Ekki verður það flóknara. Lítið merkilegt að sjá í imbakassanum þessa helgina en þó tvær áhugaverðar og blendnar hvað dóma varðar. Engin skemmtilega slæm að þessu sinni, en þó eru tvær neðstu alveg stórmerkilegar þess í stað. Before the Devil Knows You’re Dead (2007) Síðasta kvikmynd goðsagnakennda leikstjórans Sidney […]

Aston Martin Bond bíllinn seldur á 460 milljónir króna

Einn af frægustu James Bond bílunum, hinn sérútbúni og silfurlitaði Aston Martin, sem Sean Connery notaði fyrst í James Bond myndinni Goldfinger, var boðinn upp í síðustu viku í London og fengust litlar 2,6 milljónir sterlingspunda fyrir skrjóðinn, eða tæpar 460 millljónir íslenskra króna. Bílilnn er búinn sæti sem getur skotið manni út úr bílnum, […]

Thunderball Bond bíll á uppboð í haust

James Bond aðdáendum gefst nú gullið tækifæri til að setjast í sama bílstjórasæti og Sean Connery sat í fyrir nærri 50 árum síðan og eignast Aston Martin DB5 bíl frá árinu 1964 sem notaður var í tveimur Bond myndum, Goldfinger og Thunderball. Bíllinn verður boðinn upp í London í október nk. en uppboðshaldarar segja að […]