Gladiator 2 gerist 25 árum síðar


Gladiator 2, framhald Ridley Scott stórmyndarinnar Gladiator frá árinu 2000, er enn í vinnslu samkvæmt vefsíðu The Independent, og nú hafa nýjar forvitnilegar upplýsingar komið fram um myndina. Á síðasta ári var tilkynnt að Scott ætlaði sér að mæta aftur til leiks og leikstýra myndinni eftir handriti Peter Craig, en…

Gladiator 2, framhald Ridley Scott stórmyndarinnar Gladiator frá árinu 2000, er enn í vinnslu samkvæmt vefsíðu The Independent, og nú hafa nýjar forvitnilegar upplýsingar komið fram um myndina. Crowe til alls líklegur. Á síðasta ári var tilkynnt að Scott ætlaði sér að mæta aftur til leiks og leikstýra myndinni eftir… Lesa meira

Gladiator 2 hugmynd fædd í kolli Scott


Sautján ár eru núna frá frumsýningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator, og maður gæti haldið, svona miðað við hvernig myndin endaði, að ekki væri hægt að gera framhaldsmynd. En það er samt einn maður sem telur að slíkt sé hægt þrátt fyrir allt – leikstjórinn sjálfur, hinn 79 ára gamli Ridley Scott. EKKI…

Sautján ár eru núna frá frumsýningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator, og maður gæti haldið, svona miðað við hvernig myndin endaði, að ekki væri hægt að gera framhaldsmynd. En það er samt einn maður sem telur að slíkt sé hægt þrátt fyrir allt - leikstjórinn sjálfur, hinn 79 ára gamli Ridley Scott. EKKI… Lesa meira

Tvöföld ánægja í nýju Bíótali


Nýr föstudagur. Nýtt Bíótal. Þarna finnast varla betri fréttir í augum þeirra sem elska íslenska (net)vídeóþætti sem kryfja eldri bíómyndir með kómískum og hversdagslegum hætti. Og ástæðan fyrir því að það kom ekki þáttur í síðustu viku er sú að lengri þáttur hefur verið gefinn út að þessu sinni. Seinast…

Nýr föstudagur. Nýtt Bíótal. Þarna finnast varla betri fréttir í augum þeirra sem elska íslenska (net)vídeóþætti sem kryfja eldri bíómyndir með kómískum og hversdagslegum hætti. Og ástæðan fyrir því að það kom ekki þáttur í síðustu viku er sú að lengri þáttur hefur verið gefinn út að þessu sinni. Seinast… Lesa meira

Notenda-tían: Minnisstæðir karakterar


Að þessu sinni var það topplisti Sindra Más Stefánssonar sem varð fyrir valinu og hann fær gefins DVD eintak af X-MEN: FIRST CLASS (vinsamlegast sendu staðfestingapóst á tommi@kvikmyndir.is). Hér koma: .:UPPÁHALDS KARAKTERAR SÍÐASTA ÁRATUGAR:. 1. Maximus (Gladiator, 2000) Leikinn af Russell Crowe. „What we do in life echoes in eternity“…

Að þessu sinni var það topplisti Sindra Más Stefánssonar sem varð fyrir valinu og hann fær gefins DVD eintak af X-MEN: FIRST CLASS (vinsamlegast sendu staðfestingapóst á tommi@kvikmyndir.is). Hér koma: .:UPPÁHALDS KARAKTERAR SÍÐASTA ÁRATUGAR:. 1. Maximus (Gladiator, 2000) Leikinn af Russell Crowe. "What we do in life echoes in eternity"… Lesa meira

Notenda-tían: illmenni


Það er gaman að sjá Notenda-tíuna komast á almennilegt skrið og að þessu sinni völdum við mjög skemmtilegan lista frá Karli Pálssyni. Kíkjum á: Ein spurning sem að kvikmyndaáhugamenn ræða oft og pæla mikið í eru bestu illmennin í kvikmyndasögunni. Margir koma þar til greina og ég kem oft inní…

Það er gaman að sjá Notenda-tíuna komast á almennilegt skrið og að þessu sinni völdum við mjög skemmtilegan lista frá Karli Pálssyni. Kíkjum á: Ein spurning sem að kvikmyndaáhugamenn ræða oft og pæla mikið í eru bestu illmennin í kvikmyndasögunni. Margir koma þar til greina og ég kem oft inní… Lesa meira

Saga rokkara og ljósmyndara á leið á hvíta tjaldið


Bókin Just Kids eftir rokkstjörnuna Patti Smith, er á leið á hvíta tjaldið. Patti vann the National Book Award fyrir bókina í flokki bóka sem ekki eru skáldsögur. Patti Smith skrifar sjálf handritið að myndinni ásamt John Logan, sem skrifaði myndir eins og Aviator og Hugo. Bókin segir frá sambandi…

Bókin Just Kids eftir rokkstjörnuna Patti Smith, er á leið á hvíta tjaldið. Patti vann the National Book Award fyrir bókina í flokki bóka sem ekki eru skáldsögur. Patti Smith skrifar sjálf handritið að myndinni ásamt John Logan, sem skrifaði myndir eins og Aviator og Hugo. Bókin segir frá sambandi… Lesa meira

Hans Zimmer sér um Superman


NBC San Diego náði nýlega tali af tónskáldinu heimsfræga Hans Zimmer, sem hefur skapað ógleymanlega tónlist fyrir myndir á borð við Gladiator og Batman Begins. Staðfesti Zimmer að hann hafi veirð ráðinn til að sjá um tónlistina fyrir væntanlegu mynd leikstjórans Zack Snyder um ofurhetjuna Superman. Aðspurður hvort hann væri…

NBC San Diego náði nýlega tali af tónskáldinu heimsfræga Hans Zimmer, sem hefur skapað ógleymanlega tónlist fyrir myndir á borð við Gladiator og Batman Begins. Staðfesti Zimmer að hann hafi veirð ráðinn til að sjá um tónlistina fyrir væntanlegu mynd leikstjórans Zack Snyder um ofurhetjuna Superman. Aðspurður hvort hann væri… Lesa meira