Stór geislabardagi skorinn niður í Star Wars mynd


Eitt af því sem aðdáendur Star Wars ræða hvað mest í hverri Stjörnustríðskvikmynd, eru bardagaatriði með geislasverðum, og skiptir þá einu hvort að þar séu Obi-Wan Kenobi og Qui Gon Jinn að berjast við Darth Maul í The Phantom Menace, Anakin Skywalker að berjast við Obi-Wan í Revenge of the…

Eitt af því sem aðdáendur Star Wars ræða hvað mest í hverri Stjörnustríðskvikmynd, eru bardagaatriði með geislasverðum, og skiptir þá einu hvort að þar séu Obi-Wan Kenobi og Qui Gon Jinn að berjast við Darth Maul í The Phantom Menace, Anakin Skywalker að berjast við Obi-Wan í Revenge of the… Lesa meira

Afhverju eru Dark Side geislasverðin rauð?


Eins og allir Star Wars aðdáendur ættu að vita, þá eru geislasverðin í Star Wars myndunum litaskipt – ef þau eru græn eða blá þá eru notendur þeirra frá „ljósu hliðinni“ en ef þau eru rauð, þá er notendur þeirra af myrku hliðinni ( Dark Side ). En afhverju ætli…

Eins og allir Star Wars aðdáendur ættu að vita, þá eru geislasverðin í Star Wars myndunum litaskipt - ef þau eru græn eða blá þá eru notendur þeirra frá "ljósu hliðinni" en ef þau eru rauð, þá er notendur þeirra af myrku hliðinni ( Dark Side ). En afhverju ætli… Lesa meira