Brim valin besta myndin 2010 – Dagur Kári besti leikstjóri


Kvikmyndin Brim var sigursælust á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var í gær, laugardag. Myndin, sem framleidd er af Zik Zak kvikmyndum, fékk alls sex verðlaun, þar af sem kvikmynd ársins. Þá fékk Nína Dögg Filippusdóttir verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri ársins var síðan valinn…

Kvikmyndin Brim var sigursælust á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var í gær, laugardag. Myndin, sem framleidd er af Zik Zak kvikmyndum, fékk alls sex verðlaun, þar af sem kvikmynd ársins. Þá fékk Nína Dögg Filippusdóttir verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri ársins var síðan valinn… Lesa meira

Tangled hrifsar efsta sætið á Íslandi


Teiknimyndin Tangled hrifsaði til sín efsta sætinu á Íslandi um nýliðna helgi, og það með stæl. Myndin, sem var frumsýnd um síðustu helgi, og endaði þá örlitlu fyrir neðan The Green Hornet, gerði sér lítið fyrir og jók tekjurnar um 9% á milli helga og endaði í langefsta sæti með…

Teiknimyndin Tangled hrifsaði til sín efsta sætinu á Íslandi um nýliðna helgi, og það með stæl. Myndin, sem var frumsýnd um síðustu helgi, og endaði þá örlitlu fyrir neðan The Green Hornet, gerði sér lítið fyrir og jók tekjurnar um 9% á milli helga og endaði í langefsta sæti með… Lesa meira

Klovn slær út keppinautana


Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár…

Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár… Lesa meira

Ný umfjöllun um Gauragang


Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is hefur birt umfjöllun sína um hina glænýju íslensku kvikmynd Gauragang hér á síðunni, en myndin verður frumsýnd á annan í jólum. Skemmst er frá því að segja að Tómas er ekki yfir sig hrifin og telur myndina skorta hlýju og sé ekki eftirminnileg. „Ormur er bara…

Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is hefur birt umfjöllun sína um hina glænýju íslensku kvikmynd Gauragang hér á síðunni, en myndin verður frumsýnd á annan í jólum. Skemmst er frá því að segja að Tómas er ekki yfir sig hrifin og telur myndina skorta hlýju og sé ekki eftirminnileg. "Ormur er bara… Lesa meira

Gauragangur frumsýndur 26. desember


Ný íslensk kvikmynd, Gauragangur, í leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar verður tekin til sýninga í kvikmyndahúsum um allt land á annan í jólum, eða þann 26. desember nk. Með aðalhlutverk í myndinni, hlutverk Orms Óðinssonar, fer Alexander Briem og fetar hann þar með í fótspor leikaranna Ingvars E. Sigurðssonar og Góa…

Ný íslensk kvikmynd, Gauragangur, í leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar verður tekin til sýninga í kvikmyndahúsum um allt land á annan í jólum, eða þann 26. desember nk. Með aðalhlutverk í myndinni, hlutverk Orms Óðinssonar, fer Alexander Briem og fetar hann þar með í fótspor leikaranna Ingvars E. Sigurðssonar og Góa… Lesa meira

148 síðna afmælisblað Mynda mánaðarins kemur út í dag


Í dag kemur septemberblað Mynda mánaðarins út, en þar er ekkert venjulegt tölublað á ferðinni, heldur tvöfalt afmælisblað í tilefni þess að það er númer 200 í röðinni frá upphafi. Mikil vinna hefur verið lögð í þetta blað, þar sem fengnir voru aukapennar til að ná að skrifa allt það…

Í dag kemur septemberblað Mynda mánaðarins út, en þar er ekkert venjulegt tölublað á ferðinni, heldur tvöfalt afmælisblað í tilefni þess að það er númer 200 í röðinni frá upphafi. Mikil vinna hefur verið lögð í þetta blað, þar sem fengnir voru aukapennar til að ná að skrifa allt það… Lesa meira